Eftir ég hef sett upp windows XP pro og byrjaði að setja upp drivers fyrir móðurborðið hætti lyklaborðið og músin að virka eftir fyrstu 2 uppfærslurnar.
Tek það fram að bæði eru USB tengd.
Lyklaborðið virkaði í bios þannig ég held að USB tengið sjálft sé í góðu lagi.
Einhver sem hefur reynslu af þessu?
Lyklaborð og mús
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborð og mús
prófaðu að tengja lyklaborð og mús við sem eru með svona gömlu tengi.
ef það virkar þá þarf bara að fara í biosinn og stilla þannig að móðurb. taki við usb tengi
(kann það ekki)
ef það virkar þá þarf bara að fara í biosinn og stilla þannig að móðurb. taki við usb tengi
(kann það ekki)
Tölvan mín er ekki lengur töff.