Frítt Windows 7 beta

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf CendenZ » Mán 19. Jan 2009 11:32

KermitTheFrog skrifaði:
jonsig skrifaði:eru þessir Windows nillar ekki ný búnir að gefa út vista ? þegar windows7 kemur út , munu þeir þá ekki hætta að gefa út uppfærslur fyrir vista ? ég er ný búinn að eyða déskotans 15k í þetta rusl :evil: :evil: :evil: :evil:


Jú, mér skilst að þeir séu búnir að "gefast upp" á Vista

Getur gúglað eitthvað og fundið út. Las fyrir einhverjum mánuðum um þetta



what nei.

Win7 er basicly re-written vista og byggir algjörlega á vista.

Þeir eru ekki búnir að gefast upp, heldur er þetta þróun í hugbúnaðargerð.


Vista er mjög fínt stýrikerfi, mjög fínt concept og svínvirkar ef menn eru með nýlega tölvu og með alla nýjasta drivera. En svo er eitt í þessu að ákveðnir aðilar hjá Windows voru búnir að gera samninga við mörg tölvufyrirtæki (dell, hp, acer, fujitso, e-com og mööörg önnur) um að tölvurnar þeirra yrðu windows vista compatible, en svo er þriðji aðili í þessu og það er sjálfur hardware manufacturer, sem var ekki búinn að gera vista compatible drivera. Svo þetta var allt allsherjarklúður að tölvurnar voru í raun alltaf vista compatable, en það vantaði allan stuðning við drivera.

En ég skil ekki vælið í mörgum í dag, segja að vista sé svona og hinseginn, svo kemur í ljós að driverarnir sem þeir eru með fyrir skjákortið eru frá 2006, driverarnir fyrir hljóðkortið eru frá 2006 og jafnvel driverar fyrir móðurborð og chipsett frá 2006.

persónulega fíla ég vista, en ég er líka búinn að strippa niður vista ansi vel ... náið í guides á netinu til að sjá services og configgana fyrir ýmislega hluti. (verið samt búnir að backupa og með fresh installa á vista, gætið þess að downloada sjálfir í drivera svo þeir séu þeir nýjustu og þá byrja að stilla. svo þegar þið eruð búnir að tweaka kerfið, slorrentið þá ghost forrit, og ghostið tölvuna svo þið eigið ykkar eigin os ghostað )

Hinsvegar hlakka ég til að fá win 7 fullklárað, þar sem driverarnir verða þá mestu komnir (Vista driverar = w7 driverar) og forritin sem keyra á vista munu keyra á w7.

svo aðsjálfsögðu vera með 64 bita win 7. :wink:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf CraZy » Mán 19. Jan 2009 12:24

dexterkris skrifaði:Windows 7 getur notað sömu driver og windows vista, og prófaðu að downloada driver fyrir kortið þitt af vefsíðu framleiðanda.


æi vá
http://support.ati.com/ics/support/defa ... onID=26978 heimska Ati




dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf dos » Mán 19. Jan 2009 14:32

Ég var að spá í að prufa að henda þessu inn. Er ekki alveg óhætt að vera með þetta á sér partion eða öðrum disk í tölvunni, er nokkuð hætta á að þetta fokki öllu upp, ef allt fer í klessu?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Gúrú » Mán 19. Jan 2009 14:35

dos skrifaði:Ég var að spá í að prufa að henda þessu inn. Er ekki alveg óhætt að vera með þetta á sér partion eða öðrum disk í tölvunni, er nokkuð hætta á að þetta fokki öllu upp, ef allt fer í klessu?


Það er meiri áhætta á því að ÞÚ fokkir þessu upp heldur en að ÞAÐ fokki þessu upp. :P


Modus ponens

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf einzi » Mán 19. Jan 2009 14:46

Henti þessu inn hjá mér, og verð bara að segja að ég er bara nokkuð spenntur fyrir þessu. Nokkuð gott miðað við betu, og að nokkru leiti bara betra en xp sem ég er með hjá mér. Virðist vera komið upp trend hjá þeim microsoft mönnum að releasea einu slæmu kerfi á móti hverjum tveimur .. smb win95, win98 , win ME win2k, winxp, vista win 7



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Nariur » Mán 19. Jan 2009 15:35

ööö vista>xp


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


dexterkris
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 18:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf dexterkris » Mán 19. Jan 2009 15:44

CendenZ skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
jonsig skrifaði:eru þessir Windows nillar ekki ný búnir að gefa út vista ? þegar windows7 kemur út , munu þeir þá ekki hætta að gefa út uppfærslur fyrir vista ? ég er ný búinn að eyða déskotans 15k í þetta rusl :evil: :evil: :evil: :evil:


Jú, mér skilst að þeir séu búnir að "gefast upp" á Vista

Getur gúglað eitthvað og fundið út. Las fyrir einhverjum mánuðum um þetta



what nei.

Win7 er basicly re-written vista og byggir algjörlega á vista.

Þeir eru ekki búnir að gefast upp, heldur er þetta þróun í hugbúnaðargerð.


Vista er mjög fínt stýrikerfi, mjög fínt concept og svínvirkar ef menn eru með nýlega tölvu og með alla nýjasta drivera. En svo er eitt í þessu að ákveðnir aðilar hjá Windows voru búnir að gera samninga við mörg tölvufyrirtæki (dell, hp, acer, fujitso, e-com og mööörg önnur) um að tölvurnar þeirra yrðu windows vista compatible, en svo er þriðji aðili í þessu og það er sjálfur hardware manufacturer, sem var ekki búinn að gera vista compatible drivera. Svo þetta var allt allsherjarklúður að tölvurnar voru í raun alltaf vista compatable, en það vantaði allan stuðning við drivera.

En ég skil ekki vælið í mörgum í dag, segja að vista sé svona og hinseginn, svo kemur í ljós að driverarnir sem þeir eru með fyrir skjákortið eru frá 2006, driverarnir fyrir hljóðkortið eru frá 2006 og jafnvel driverar fyrir móðurborð og chipsett frá 2006.

persónulega fíla ég vista, en ég er líka búinn að strippa niður vista ansi vel ... náið í guides á netinu til að sjá services og configgana fyrir ýmislega hluti. (verið samt búnir að backupa og með fresh installa á vista, gætið þess að downloada sjálfir í drivera svo þeir séu þeir nýjustu og þá byrja að stilla. svo þegar þið eruð búnir að tweaka kerfið, slorrentið þá ghost forrit, og ghostið tölvuna svo þið eigið ykkar eigin os ghostað )

Hinsvegar hlakka ég til að fá win 7 fullklárað, þar sem driverarnir verða þá mestu komnir (Vista driverar = w7 driverar) og forritin sem keyra á vista munu keyra á w7.

svo aðsjálfsögðu vera með 64 bita win 7. :wink:







Reyndar er Windows Vista byggt af Windows 7, Microsoft byrjaði á Windows 7 verkefninu á undan Vista og ég held að þau byrjuðu á því stuttu eftir þau gáfu út Windows XP. Út af miklum vírusum og ormum fyrir nokkrum árum þurfti Microsoft að fresta Windows 7 svo þau gátu látið alla starfsmenn þeirra vinna við að búa til update út af vandamálunum. Windows Vista var bara tímabundin útgáfa sem Microsoft þurfti að gefa út því það var langt síðan þau gáfu út nýtt stýrikerfi og þá tók Microsoft marga eiginleika úr Windows 7 og setti þá í Windows Vista.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Stebet » Þri 20. Jan 2009 10:24

dexterkris skrifaði:Reyndar er Windows Vista byggt af Windows 7, Microsoft byrjaði á Windows 7 verkefninu á undan Vista og ég held að þau byrjuðu á því stuttu eftir þau gáfu út Windows XP. Út af miklum vírusum og ormum fyrir nokkrum árum þurfti Microsoft að fresta Windows 7 svo þau gátu látið alla starfsmenn þeirra vinna við að búa til update út af vandamálunum. Windows Vista var bara tímabundin útgáfa sem Microsoft þurfti að gefa út því það var langt síðan þau gáfu út nýtt stýrikerfi og þá tók Microsoft marga eiginleika úr Windows 7 og setti þá í Windows Vista.


Vá nei. Þetta er svo rangt.

Microsoft voru byrjaðir á Longhorn stuttu eftir XP. Þegar Longhorn var komið vel á veg var ákveðið að rjúka í að klára Windows XP Service Pack 2 (vegna öryggisvandamála) og Windows Server 2003. Þegar þeim var loksins lokið komust Microsoft að þeirri niðurstöðu að grunnurinn á Longhorn (sem var XP án SP) væri ekki nógu góður þannig að þeir byrjuðu upp á nýtt með Windows Server 2003 sem grunn (hið fræga "Longhorn Reset"). Þeir gerðu margvíslegar breytingar á meðal annars driveramódelunum , t.d. urðu Audio og Video driverar að user-mode driverum til að fækka BSOD og úr þessu varð svo Vista eftir að þeir tóku út hluti sem einfaldlega virkuðu ekki, eins og t.d. WinFS.

Windows 7 er svo einfaldlega næsta skref og notar Windows Vista/Server 2008 sem grunn (ath. að Vista og Server 2008 nota sama kernelinn og þannig verður það í framtíðinni). Server 2008 R2 mun koma út á sama tíma og Windows 7 og er eindaldlega server útgáfan af stýrikerfinu alveg eins og Windows Server 2008 er server útgáfan af Vista. Windows 8 mun að sjálfsögðu fylgja sömu þróun, verða nánari útfærsla á Windows 7. Svona hefur þetta alltaf gengið (ef undanskilið er breytingin úr 98 yfir í NT 5.0 sem "consumer" stýrikerfi).




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Stebet » Þri 20. Jan 2009 10:30

KermitTheFrog skrifaði:
jonsig skrifaði:eru þessir Windows nillar ekki ný búnir að gefa út vista ? þegar windows7 kemur út , munu þeir þá ekki hætta að gefa út uppfærslur fyrir vista ? ég er ný búinn að eyða déskotans 15k í þetta rusl :evil: :evil: :evil: :evil:


Jú, mér skilst að þeir séu búnir að "gefast upp" á Vista

Getur gúglað eitthvað og fundið út. Las fyrir einhverjum mánuðum um þetta


Nei. Vista verður supportað í langann tíma..Athugaðu samt að þó að Microsoft komi til með að styðja Vista til allavega 2012 þá þýðir það ekki að hardware framleiðendur geri það sama þó þeir geri það yfirleitt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf jonsig » Mán 26. Jan 2009 18:16

Er ekki dýrt að upgrade a windows vista yfir í 7? . Þetta er nokkuð lame að vera ný búinn að taka sig á og hætta að stela windows og blæða þarna að mig minnir 14-16þúsund svo kemur bara nýtt nokkrum vikum seinna :evil:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 26. Jan 2009 18:33

Tjah, Win 7 kemur ekki út fyrren í fyrsta lagi seint á árinu



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Danni V8 » Þri 27. Jan 2009 02:02

Borgar sig að kaupa Vista Ultimate 64 bit núna á tæp 30þús til að nýta innra minnið eða er betra að bíða eftir Win 7?

Ps. Ég er að fara að kaupa annað eins skjákort og tengja með SLI og svo þegar ég kaupi 64bit stýrikerfi ætla ég að kaupa 2 eða 4gb af vinnsluminni í viðbót þannig ég verð með 7-9gb total minni, og 32bit stýrikerfi fara ekki ofar en 4gb total.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf jonsig » Þri 27. Jan 2009 20:38

Er ekki nóg fyrir þig home premium ? ég er með það , og 8gb vinnsluminni




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Aimar » Mið 11. Feb 2009 18:30

var að setja þetta upp. vírusvörnin virðist ekki vilja setja sig upp. er þetta 64 bita kerfi? og ef svo. þá á ég Trent micro 2008 licence. get ég sótt software og notað lykilinn minn?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 13. Feb 2009 10:43

Er vit í að nota Win 7 beta 64bit sem primary OS?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf CendenZ » Fös 13. Feb 2009 11:23

KermitTheFrog skrifaði:Er vit í að nota Win 7 beta 64bit sem primary OS?



Nei, þetta er enn beta.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Fumbler » Fös 13. Feb 2009 11:26

Danni V8 skrifaði:Borgar sig að kaupa Vista Ultimate 64 bit núna á tæp 30þús til að nýta innra minnið eða er betra að bíða eftir Win 7?

Ps. Ég er að fara að kaupa annað eins skjákort og tengja með SLI og svo þegar ég kaupi 64bit stýrikerfi ætla ég að kaupa 2 eða 4gb af vinnsluminni í viðbót þannig ég verð með 7-9gb total minni, og 32bit stýrikerfi fara ekki ofar en 4gb total.

Það fer eftir því hvað þú villt bíða lengi, þeir sem sóttu microsoft ráðstefnuna sem var hér í lok janúar fengu að vita að Windows 7 er ekki áætlað fyrr en Q1 2010.
En svo geta þessum dagsetningum alltaf seinkað.



Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf supergravity » Fim 19. Feb 2009 17:20

ég er í vandræðum með opengl í win7 er ekki hægt að keyra þannig leiki (sbr. q1 q2 q3 q4 doom warsow o.fl.) á win 7? hef heyrt að það hafi verið vandræði með eitthvað af þessum leikjum á vista, veit einhver um workaround til að fá þá til að virka?

Mynd

það eina sem gerist þegar ég reyni að keyra warsow..


\o/

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf dori » Fim 19. Feb 2009 17:32

Hefur einhver prufað að keyra Age of Empires 2 á Win7? Mér finnst það alltaf vera algjört grunnskilyrði fyrir að skoða það að nota eitthvað stýrikerfi.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Windows 7 beta

Pósturaf Arnarr » Fös 20. Feb 2009 18:37

prófaði age of empires 2 og hann svín virkaði:P :8)