Vandamál með broskarla á Photobucket

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vandamál með broskarla á Photobucket

Pósturaf Heliowin » Sun 18. Jan 2009 07:53

Ég á í smá veseni með broskarla á Photobucket og vil því spyrja hvort þið hafið einhverjar hugmyndir hvað þetta geti verið.
Ég linka á einn og leyfi ykkur að sjá Mynd

Er hann að birtast eins og hálffrosinn hjá ykkur líka? Hann er það í öllum vöfrum sem ég er að nota, IE7, Opera 9.6.3 og Firefox 3.05

Þennan broskarl hef ég hlaðið upp á spjallvef sem ég er með og virkar hann þar :?
Síðast breytt af Heliowin á Fim 22. Jan 2009 12:46, breytt samtals 1 sinni.




Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með broskarla á Photobucket

Pósturaf Turtleblob » Sun 18. Jan 2009 11:53

Sé hann allavegana svona í Chrome


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með broskarla á Photobucket

Pósturaf Heliowin » Sun 18. Jan 2009 12:53

Já takk fyrir það.

Ég var að kíkja áðan á broskarla hjá öðrum notendum á Photobucket og tók eftir því að þetta var líka svona hjá einum notanda en ekki hjá öðrum nema mér.

Um daginn hafði ég samband við Photobucket og var mér sagt að uppfæra í nýjasta Flash Player frá Adobe en ég hafði hann þegar uppsettan.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með broskarla á Photobucket

Pósturaf Heliowin » Fim 22. Jan 2009 12:49

Ég fann út úr þessu.

Þetta var bulkuploader á Photobucket sem virðist ekki virka almennilega á tölvunni hjá mér allavega.