Embed Flash hjálp


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Embed Flash hjálp

Pósturaf Prowler » Fös 16. Jan 2009 14:11

Sælir.
Ég var að vela því fyrir mér hvort ég geti sett video inn á heimasíðu sem ég er með. Ég er að tala um eins og Embed video fídusinn á youtube.com nema mig langar til dæmis að linka af inntv.is eða visir.is. Semsagt flash video sem eru geymd á annari síðu en langar að sjá þau birtast á minni.

Eins og til dæmis þetta video http://inntv.is/Horfa%C3%A1%C3%BE%C3%A6 ... fault.aspx


The Prowler


ÓskarEi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 20. Ágú 2008 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Embed Flash hjálp

Pósturaf ÓskarEi » Lau 17. Jan 2009 12:56

Fréttirnar á Stöð 2 í gær:

Kóði: Velja allt

<embed width="335" height="335" senderrorevents="1" displaysize="0" allowchangedisplaysize="1" autosize="0" transparentatstart="1" showstatusbar="1" showpositioncontrols="1" showtracker="1" autostart="1" id="Player" name="Player" src="http://vefmidlar.visir.is/sources/8f4375fd-c2b1-4435-995c-a65c68f1daae.asx" pluginspage="http://www.microsoft.com/Windows/MediaPlayer/" type="application/x-mplayer2"/>


Kolfinna á InnTV:

Kóði: Velja allt

<embed width="455" height="300" showcontrols="1" autosize="1" autostart="1" pluginspage="http://download.microsoft.com/download/winmediaplayer/nsplugin/6.4/WIN98/EN-US/wmpplugin.exe" src="http://vefmidlar.visir.is/sources/30a0aea1-dd67-4e70-90cf-08278228eff6.asx" type="application/x-mplayer2" name="dnn$ctr709$MediaPlayer_embed" id="dnn$ctr709$MediaPlayer_embed"/>


Ég nota Firebug addon fyrir Firefox til að sjá slóðina á sem minnstum tíma.




Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Embed Flash hjálp

Pósturaf Prowler » Lau 17. Jan 2009 19:41

Takk þetta virkaði!


The Prowler