GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf coldcut » Fim 15. Jan 2009 02:17

Já enn og aftur er ég að lenda í veseni með þetta blessaða dualboot mitt. Eins og sjá má í þræðinum sem ég linka í á botni síðunnar þá hef ég verið í stökustu vandræðum með þetta og lenti i meiri vandræðum í kvöld.

Ég var með öll partition tilbúin og fór í manual install og eins og mér var einhvers staðar bent á þá setti ég root (/), swap, /boot og /home allt í eitt extended partition.
Áðan bootaði ég svo upp af Ubuntu liveCD og gerði allt rétt, checkaði þrisvar hvort ég væri ekki að setja allt á rétt partition, og installið kláraðist án nokkurra vandræða.
Síðan restartaði ég og tók Ubuntu diskinn úr geisladrifinu, bios-inn byrjar að hlaða upp og svo í staðinn fyrir að GRUB bootloaderinn kom á skjáinn þá fór XP beint að boota án þess að ég fengi nokkru um það ráðið.
Í von um kraftaverk restartaði ég tvisvar i viðbót en alltaf var það sama uppá teningnum =/

Einhver sem hefur lent í svipuðu eða veit hvað ég á að gera?

Fyrri þráðurinn minn: viewtopic.php?f=17&t=20428&st=0&sk=t&sd=a




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf coldcut » Fös 16. Jan 2009 14:06

BUMPER!

engar hugmyndir? =/



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf Sydney » Fös 16. Jan 2009 15:50

Verður að setja hitt drifið sem first boot í BIOS.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf coldcut » Fös 16. Jan 2009 16:38

er með tvo HDD og á einum þeirra er bæði windows og ubuntu en á hinum er bara video, music og þannig.

Setja hitt drifið í boot, þú ert þá að tala um það sem hefur ekkert stýrikerfi á sér?
En ég held ég geti bara valið "Hard disk", ekki ákveðinn harðan disk. En tjékka á því þegar ég kem heim ;)
takk




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf Vaski » Fös 16. Jan 2009 17:32

Er xp á sama disk og ubuntu? Ef ekki, þá þarftu bara að stilla í bios á hvornum diskinum tölvan eigi að boota.
Ef xp er á sama disknum, þarftu sennilega bara að velja Advanced... í skrefi 7 af 7 í install-ferlinu á ubuntu,
þar getur þú valið hvar grub er settur, smella honum bara á hd0.0 og þá ætti grub að koma upp.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf Sydney » Fös 16. Jan 2009 23:09

Fyrst að win og ubuntu eru á sama drivi ertu búinn að fokka upp GRUB installation einhvern veginn, verður að setja það á MBR á disknum, ekki bara partition. Veldu bara (HD0) sem install path fyrir GRUB.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot

Pósturaf coldcut » Lau 17. Jan 2009 19:19

ókei ég prufa þá bara reinstall og set GRUB á hd 0

takk fyrir þetta ;)