ok fyrsta lagi þá vissi ég ekkert hvað ég átti að skýra þennan þráð
en to the point.
Ég er með snúru úr routernum yfir í tölvuna mína. sem er með 2x lan port og mig langar að vita hvort þið gætuð hjálpað mér að gera svo ég geti tengt úr tölvunni minni yfir í aðra tölvu svo báðar tölvur fái netið? (routerinn er frammi og tölvan inní herbergi 5 metrum frá. gengur ekki að fá aðra snúru úr router)
er buinn að setja snúru á milli en það stendur "this connection has limited or no connectivity..."
semsagt er hægt að láta tölvuna mína virka sem switch?
einhver ráð?
edit: btw gengur ekkert hjá mér að google þar sem ég veit ekkert hvað ég á að skrifa.
Tölva með netið úr annari tölvu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva með netið úr annari tölvu.
CendenZ skrifaði:*hint*
ertu að meina að brúa bilið á milli
held það. virka þá báðar tölvurnar með netinu?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva með netið úr annari tölvu.
síðast þegar ég reyndi þetta með fartölvu (ætlaði að brúa þráðlausa til að virka á borðtölvu),en þá feiluðu network driverarnir í báðum tölvunum, en leiðbeiningarnar sem ég fór eftir eru þessar: http://windows.stuff.is/ics_tutiral/
ég þarf ekkert að pæla í þessum leiðbeiningum lengur vegna þess að ég fann aðra leið til að koma einni af borðtölvunum mínum á netið......
ég þarf ekkert að pæla í þessum leiðbeiningum lengur vegna þess að ég fann aðra leið til að koma einni af borðtölvunum mínum á netið......
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva með netið úr annari tölvu.
Já ég gerði þetta heima með því að haka við inni í þar sem þú sérð á myndinni
það var ekkert mál er á blússandi neti á báðum vélunum.
það var ekkert mál er á blússandi neti á báðum vélunum.
- Viðhengi
-
- share.JPG (31.63 KiB) Skoðað 656 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva með netið úr annari tölvu.
ég gerði þetta lukkuláki en það virkar ekki :S
buinn að láta þetta virka einhvernegin en steam virkar bara ekki firefox...
buinn að láta þetta virka einhvernegin en steam virkar bara ekki firefox...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva með netið úr annari tölvu.
Gunnar skrifaði:ég gerði þetta lukkuláki en það virkar ekki :S
Ömm opna port á firewall ? Prófaðu bara fyrst að disabla firewallinn þá sérðu hvort það að opna port sé málið
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva með netið úr annari tölvu.
ég prufaði að disable-a eldveggina á báðum tölvunnum en samt kemst ég ekki inná huga.is né google.com