"One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

"One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Jan 2009 18:24

Enn og aftur leyta ég til ykkar í vandræðum.

Ég er búinn að fá þessi skilaboð við alveg rúmlega helminginn af öllu sem ég hef reynt að setja inn í tölvuna síðan ég setti hana upp. Ég setti tölvuna upp frá grunni 31. desember og hún er búin að vera með helvítis vesen allan tímann.

Ég get ekki sett upp Windows Live Messenger, það kemur alltaf error um corrupted files þegar ég reyni að setja upp, sama hvernig ég reyni að setja upp, hvort það er í gegnum Windows Live installerinn eða ég downloada bara .msi með messenger. Sömuleiðis .zip skrár sem ég er búinn að unzippa og nota á gömlu tölvunni með gamla setupinu alveg án vandræða, kemur að það séu corrupted skrár í þeim. Þetta eru skrár af báðum hörðu diskunum. Ég veit að þetta vesen var ekki allan tímann vegna þess að ég gat náð í og sett upp drivera fyrir skjákortið mitt, sem að ég get ekki lengur. Sama hvaða drivera ég næ í frá nVidia síðunni, þá kemur villuboð um Corrupted Files, búinn að prófa nokkrar útgáfur.

Þetta hefur komið eftir eittvað Windows Update-ið, ég er viss um það, grunar sterklega SP3.

Síðan virkar System Restore ekki, sama hvað ég vel þá gerist alltaf það sama, tölvan loggar út og byrjar á system restore, tekur svona 5 sekúndur í það og restartar sér svo. Þegar hún er komin í windows aftur þá kemur error um að það var ekki hægt að restore-a til baka á dagsetnginuna sem ég valdi. Ég er búinn að prófa frá því í gær og alveg að 31. des þegar ég setti allt draslið upp.

Búinn að prófa allt sem mín geta getur nema format og bara setja allt draslið upp aftur.

Er eitthvað annað í stöðunni? Endilega ef þið vitið eða haldið að þið vitið einhverja lausn, póstið henni hérna svo ég get prófað! Ég nenni ekki að setja allt draslið upp aftur, bara leiðilnlegt. (Plús það kostar download sem er afar takmarkað nú til dags þegar maður er hjá símanum).


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf viddi » Mið 07. Jan 2009 18:35

Format og setja allt uppá nýtt aftur, mér grunar að file systemið á disknum sé í ruglinu



A Magnificent Beast of PC Master Race


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf hsm » Mið 07. Jan 2009 18:44

Gera Full Format :)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf Danni V8 » Fim 08. Jan 2009 09:19

viddi skrifaði:Format og setja allt uppá nýtt aftur, mér grunar að file systemið á disknum sé í ruglinu


Ætli það sé málið? Ég gat allavega reddað einu installinu með því að færa það á milli diska, ss. setja á D drifið og gera og græja.

En ég get alveg tekið backup af því sem ég á á disknum, það er ekkert ónýtt allt sem er á honum er það nokkuð?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf TechHead » Fim 08. Jan 2009 10:41

Bilað vinnsluminni

Googlaðu memtest86, dl því, brenndu á disk og ræstu af CD.

finndu hvaða kubbur er bilaður og skiptu honum út :)



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf Danni V8 » Fim 08. Jan 2009 11:45

TechHead skrifaði:Bilað vinnsluminni

Googlaðu memtest86, dl því, brenndu á disk og ræstu af CD.

finndu hvaða kubbur er bilaður og skiptu honum út :)


Heyrðu snilld. Ég átti þetta reynda til á CD síðan mér var bent á að keyra þetta í gegn á gömlu tölvunni, þá komu engir errors. Núna keyrði ég þetta upp á nýju tölvunni og það komu strax 23 errorar, svo eftir svona 20% komu 7 í viðbót og þetta er bara fyrri platan, eða ég geri ráð fyrir því allavega.

Þetta er leiðinlegt vesen samt. Ég er einmitt að fara til Att til að skipta út móðurborðinu en innbyggða hljóðkortið í því er gallað, kemur bara hljóð hægra megin. Svo er vinnsluminnið gallað líka :?

Þoli ekki svona vesen. En þá er ég með aðra pælingu, getur ekki verið að galli í móðurborðinu veldur vandamáli með innra minnið? S.s hvort að þetta er bara gallað móðurborð en ekki minnisplata?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf hsm » Fim 08. Jan 2009 11:56

Það mætti halda að TechHead væri að vinna við þetta :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 08. Jan 2009 12:33

hsm skrifaði:Það mætti halda að TechHead væri að vinna við þetta :D


Það mætti halda það já :P



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf techseven » Fim 08. Jan 2009 12:41

KermitTheFrog skrifaði:
hsm skrifaði:Það mætti halda að TechHead væri að vinna við þetta :D


Það mætti halda það já :P


Já það mætti halda það!


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf Nariur » Fim 08. Jan 2009 13:11

techseven skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hsm skrifaði:Það mætti halda að TechHead væri að vinna við þetta :D


Það mætti halda það já :P


Já það mætti halda það!


ég skil ekki af hverju fólk ætti að halda það :roll:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf Danni V8 » Fim 08. Jan 2009 16:02

Jæja ég keyrði Memtest í gegn og það skilaði 489 errors þannig ég fór og fékk plötunum skipt og móðurborðinu í leiðinni. Keyrði tölvuna upp og so far so good, hljóð í báða hátalara og er núna að keyra Memtest á nýju plöturnar, komið í 24% og með 0 errors þannig ég bjartsýnn :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf TechHead » Fös 09. Jan 2009 08:35

Danni V8 skrifaði:Jæja ég keyrði Memtest í gegn og það skilaði 489 errors þannig ég fór og fékk plötunum skipt og móðurborðinu í leiðinni. Keyrði tölvuna upp og so far so good, hljóð í báða hátalara og er núna að keyra Memtest á nýju plöturnar, komið í 24% og með 0 errors þannig ég bjartsýnn :D


Góður :8)



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "One or more files are corrupted. Please optain a new copy"

Pósturaf Danni V8 » Fös 09. Jan 2009 11:26

TechHead skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Jæja ég keyrði Memtest í gegn og það skilaði 489 errors þannig ég fór og fékk plötunum skipt og móðurborðinu í leiðinni. Keyrði tölvuna upp og so far so good, hljóð í báða hátalara og er núna að keyra Memtest á nýju plöturnar, komið í 24% og með 0 errors þannig ég bjartsýnn :D


Góður :8)


Já og ég má þakka þér fyrir! Hefðir þú ekki bent mér á þetta hefði ég ennþá verið í basli með gallað vinnsluminni.

Takk fyrir :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x