CAT5 RJ-45 tengingar

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Viktor » Lau 03. Jan 2009 22:08

Ok félagi minn á svona kefli af netsnúru og ég þarf væntanlega að kaupa mér svona RJ-45 tengi og klemma þau við snúruna. En er hægt að fá svona klemmudót lánað einhversstaðar? Haldiði að computer.is myndu leyfa mér að klemma tvo enda saman án þess að kaupa "skærin" á 1800 kr?

Og hvernig fer maður að þessu? :o

http://www.computer.is/vorur/1853
http://www.computer.is/vorur/2704
http://www.computer.is/vorur/6492 - Ansi hátt metraverð

Hverjir selja þetta fyrir utan computer.is ?
Síðast breytt af Viktor á Lau 03. Jan 2009 22:55, breytt samtals 2 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Viktor » Lau 03. Jan 2009 22:35

Mynd
Fann röðina á litunum :o
whiteOrange-Orange-whiteGreen-blue-whiteBlue-green-brownWhite-brown

Virðist ekki vera flókið. Haldiði að computer.is munu leyfa mér að nota klippurnar? :o Eða er einhver hér sem ég gæti kannski rúllað til og fengið að nota klippurnar hjá?

Skil samt ekki afhverju röðin skiptir einhverju máli. Skiptir ekki bara máli að x endi á sama stað og x og y lendi á sama stað og y ? :o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Gunnar » Lau 03. Jan 2009 23:25

mig minnir að ég eigi svona.ég skal kikja a það a morgun. er hjá kærustunni nuna. :)



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf daremo » Lau 03. Jan 2009 23:45

Ég á svona klemmutöng. Þér er velkomið að fá afnot af henni.. Ef þú nennir að keyra út á Álftanes.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Viktor » Sun 04. Jan 2009 00:59

Ah næs :D Hvaða fleiri staðir selja svona kapla og endar ?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf emmi » Sun 04. Jan 2009 01:00

Alveg örugglega Íhlutir.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Arnarr » Sun 04. Jan 2009 02:57

ef þú vilt að snúran verði góð þá skaltu snúa eins lítið af vírunum og þú getur...



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Gunnar » Sun 04. Jan 2009 03:11

er með líka svona stikki ef þig vantar. ég skal reyna að finna þau.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf jonsig » Sun 04. Jan 2009 03:34

HEHE amaturar, fyrstalagi vill ég leiðrétta leiða miskilning sem hefur hrjáð tæknimenn á þessu sviði , þetta heittir ekki 5aura RJ-45 heldur 8 Position 8 Contact (8P8C)


það sem þú þarft að notast við er T568B víring

Pin Par Vír Litur
1 2 1 Pair 2 Wire 1 white/orange
2 2 2 Pair 2 Wire 2 orange
3 3 1 Pair 3 Wire 1 white/green
4 1 2 Pair 1 Wire 2 blue
5 1 1 Pair 1 Wire 1 white/blue
6 3 2 Pair 3 Wire 2 green
7 4 1 Pair 4 Wire 1 white/brown
8 4 2 Pair 4 Wire 2 brown

Á myndinni að ofan ertu að horfa undir "Molan" semsagt smellu pinnin er undir

1. þú þarft að afeinangra 4 cm ,, slétta 100% úr vírunum (að hafa vafningin á peer´unum kemur þessu ekki við ,aðeins í tenglum), halda svo þétt við þá rétt við ytri kápuna og raða þeim í rétta röð (smá technic, sem ég ræð ekki við að útsýra prenti)
2.Svo tekuru molan , mátar hann við cat5´inn sem þú ert búinn að afeinangra og klippa svo afeinangruðu vírana í lengd með skærum
3. síðan treðuru vírunum í eins og sýnt er á myndinni að ofan, þannig að ytri kápan falli inní molan , en um leið passaðu þig á að hafa afeingruðu vírana klemmda allan tíman milli þumalfingurs og vísifingurs einmitt , tricky parturinn ! annars fer allt í steik
4.síðan tekuru símatöngina og klemmir vel fast , æskilegt væri að hafa tester sér við hlið meðan þú ert að gera þetta í fyrsta skipti því ,þó kapallinn virki þá getur verið slatta tap á honum útaf lélegum tenginum
5. og ef þú hefur skilið eitthvað í þessu sem ég sagði , sem væri snilld þá ertu kominn með ódýra ethernet snúru :)

p.s. það er ákveðið tækni sem þarf við þetta og því miður kunna fæstir hana. stór hluti rafvirkja kunna þetta ekki, því þetta fellur undir símvirkja í raun.

það má vel vera að þú getir kíkt í gettóið ,til mín . ég er með allt stuffið í þetta



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf jonsig » Sun 04. Jan 2009 03:51

Arnarr skrifaði:ef þú vilt að snúran verði góð þá skaltu snúa eins lítið af vírunum og þú getur...


það kemur aldrei snúningur á vírana inní Molan , það býður bara uppá slæma tengingu og ekkert víst að þetta fitti í þá.

En rólegi dúd , þú getur keypt svona nýliði , mola sem eru með load-bar,, þá þarftu ekki að halda vírunum saman áður en þú treður þeim í, held að þeir séu til í Byko eða húsó, á okur pris ekki "kaupa með skermingu"!!! þú hefur ekkert við það að gera í simple snúru auk þess sem þeir eru dýrari

Flestir Núbanna meika ekki að koma ytri kápunni inní molan , þá lafir tengingin bara á lukkuni . .. þetta er rétt tenging
Mynd




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Blackened » Sun 04. Jan 2009 04:34

Veit ekki hvaða mikilmennsku geðveiki er í þér.. en ég hef lagt svona 100 svona lagnir.. og ég er "bara rafvirki" er ekkert símvirkjamenntaður.. þetta er ENGIN tækni á bakvið þetta nánast.. og allar lagnir eftir mig mælast mjög mjög góðar í svona 98% tilfella

Þarft bara að vera pííínu laginn í höndunum.. ekkert meira.. það er ekki skurðlæknismenntun að setja kló á Cat5 streng ;)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf jonsig » Sun 04. Jan 2009 09:22

Ég er rafvirki líka unnið sem slíkur í 5 ár þó ég sé bara 24ára gepill að þínu mati , ég er bara með add-on eða að vinna í því :wink:

Ég stundum staðin að því að hræða amatura,, En þegar maður hefur verið að leggja cat5 í kringum 60-70m(90m max) radíus frá símskáp þá hefur þetta skipt máli

En já , hann er líklegast bara að gera einhverja spotta ,, láta hann mixa þetta bara einhvernvegin




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Arnarr » Sun 04. Jan 2009 13:14

maður á að snúa eins lítið af vírnum og hægt er... það er ástæða fyri því að þeir eru vafðir saman... en samt á maður alveg taka það mikið að það sé ekki snúið uppá þá í tenginu...




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf JReykdal » Sun 04. Jan 2009 17:18

Alltaf reynst mér vel að strippa nokkra cm. af vírunum til að vinna með. Snúa af þeim og slétta úr og klippa svo vírana niður í svona 1-1.5cm stubba til að troða inn í hausinn.

Þetta er ekkert rocket science heldur bara smá þjálfun.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Gunnar » Sun 04. Jan 2009 21:15

ég var að reyna að gera þetta hérna heima og ég var orðinn svo pirraður að ég boraði bara aðeins stærra gat og fékk mér nýja snúru með stikki á báðum endum :D



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf jonsig » Þri 06. Jan 2009 22:50

Arnarr skrifaði:maður á að snúa eins lítið af vírnum og hægt er... það er ástæða fyri því að þeir eru vafðir saman... en samt á maður alveg taka það mikið að það sé ekki snúið uppá þá í tenginu...


Viltu fræða okkur fagmennina eitthvað meira ? snúningur á peerunum er ekki viðeigandi þegar maður er að patcha rj-45 kubb. kíktu bara á myndina með patchinu hérna fyrir ofan , sýnist þér vera snúningur inní kubbnum ? hélt ekki...



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf Gunnar » Þri 06. Jan 2009 22:54

Arnarr skrifaði:maður á að snúa eins lítið af vírnum og hægt er... það er ástæða fyri því að þeir eru vafðir saman... en samt á maður alveg taka það mikið að það sé ekki snúið uppá þá í tenginu...

nokkrir millimetrar skipta ekki máli.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CAT5 RJ-45 tengingar

Pósturaf jonsig » Þri 06. Jan 2009 22:57

sko , þessir snúningar eru til að koma í veg fyrir "crosstalk" þeas jafna út truflun á signal rásinni , hvaða máli býttar það á 1cm? þegar þú ert kanski með 100m langan kapal

og endilega kenndu okkur að patcha svona kubb með snúning á alveg inní contactið , þessir amaturar!