Pirrandi vandamál


Höfundur
Pixies
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
Reputation: 0
Staðsetning: í Tölvunni
Staða: Ótengdur

Pirrandi vandamál

Pósturaf Pixies » Þri 30. Des 2008 23:17

Ég er hérna á Acer fartölvu en netið í henni virðist af og til krassa hjá mér.

Það dettur út í tölvunni minni nánast alltaf þegar ég spila tölvuleiki, alveg sama hvernig tölvuleiki allt frá Cod upp í leikjanet leiki. Síðan dettur það líka mjög oft út bara tilviljunarkennt. Þegar ég ætla svo að tengja það aftur þá kemur það bara upp að tölvan finnur ekkert net og ekkert gengur þangað til að ég loksins restarta bara tölvunni.

Er það ekki alveg örugglega netkortið sem er í fucki hjá mér ? Er hægt að skipta út netkorti í fartölvum eða einhvað til að láta þetta rugl hætta maður er orðinn virkilega pirraður á þessu rugli. En netkortið sem ég er með núna er bara netkortið sem var í tölvunni þegar ég keypti hana nýja.

P.S. Netið dettur ekki út nema ég sé tengdur þráðlaust.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi vandamál

Pósturaf blitz » Mið 31. Des 2008 00:06

Prófaðu að slökkva á Acer eNet management.


PS4


Höfundur
Pixies
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
Reputation: 0
Staðsetning: í Tölvunni
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi vandamál

Pósturaf Pixies » Mið 31. Des 2008 02:46

ég er einmitt ekki með það drasl í gangi. lenti í rosalegu veseni með það á sínum tíma.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi vandamál

Pósturaf hsm » Mið 31. Des 2008 02:52

Þetta hefur stundum komið fyrir hjá mér þegar tölvan hefur verið í gangi lengi og ekkert verið að nota hana.
Þá kemur hún stundum með að hún finni ekkert net en þá er nóg að hægrismella á þráðlausa netið og gera "repair"
En þetta gerist reyndar aldrei þegar ég er í tölvunni og ég þarf aldrei að endurræsa hana.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Pixies
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
Reputation: 0
Staðsetning: í Tölvunni
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi vandamál

Pósturaf Pixies » Mið 31. Des 2008 03:02

Þegar ég fer í repair þá kemur alltaf skilaboðin:

Windows could not finish repairing the problem because the following action cannot be completed:
Disabling the wireless network adapter.

Make sure your network adapter is properly installed.

Ég meina það gekk alltaf einu sinni að fara í repair en núna kemur þetta bara upp og ég veit ekki alveg hvernig hægt er að laga það.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi vandamál

Pósturaf Danni V8 » Mið 31. Des 2008 07:09

Já það væri fínt að fá lausn við þessu vandamáli. Ég er með Acer 5102WLMi sem að hagar sér alveg eins. Mjög pirrandi þar sem ég á í erfiðleikum með að færa gögn yfir á þá tölvu í gegnum network svo ég get sett þau á USB, þar sem USB í borðtölvunni er ónýtt :lol:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Pirrandi vandamál

Pósturaf lukkuláki » Mið 31. Des 2008 07:25

Er gott signal strength ?

Ég myndi prófa að:
Uppfæra driverinn fyrir þráðlausa netkortið ?
Upfæra BIOS ?
Láta Windows tækla þráðlausa netið en ekki einhvern hugbúnað frá framleiðanda tölvunnar ?

Ef ekkert virkar þá er hægt að skipta um þráðlausa netkortið en þetta er oftast hugbúnaðarvandamál, oftast, en það er byggt á minni reynslu.

Ef allt klikkar þá er bara að prófa að setja tölvuna upp frá grunni, format og læti.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.