Vesen með brightness á laptop
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vesen með brightness á laptop
Ég er með HP 6710b laptop með windows XP SP2 á henni. Af einhverri ástæðu þá virka ekki brightness takkarnir það er fn+f9 og fn+f10. Þegar ég tek tölvuna úr sambandi þá lækkar brightness alveg rosalega og fer ekki aftur í fyrra horf þegar ég læt hana aftur í samband. Svo að ég þarf að endurræsa tölvuna til að fá brightness aftur í max. Hvernig stillir maður í XP hvað gerist fyrir brightnessið þegar með unpluggar?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
Áttu eftir að installa einhverjum drivers fyrir lyklaborðið orsom?? Fylgdi ekki einhver svona "recovery" diskur með tölvunni sem inniheldur alla drivera n'such??
Brightnessið á mínum HP lappa "vistast" bara ef ég breyti brightnessinu á meðan hún er á batteríinu og heldur því þannig og eins með það þegar hún er plugged in
Brightnessið á mínum HP lappa "vistast" bara ef ég breyti brightnessinu á meðan hún er á batteríinu og heldur því þannig og eins með það þegar hún er plugged in
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
Hérna eru Driverarnir fyrir fartölvuna þína....og gerðu nú eitt....og það er:
Hentu út öllum driverunum hjá þér,sæktu þessa auðvitað fyrst,og geymdu þá....svo þegar þú ert búinn að henda öllum hinum út,og restarta nokkrum sinnum....settu þessa þá inn og restaraðu...þá ætti þetta að virka hjá þér...
Hentu út öllum driverunum hjá þér,sæktu þessa auðvitað fyrst,og geymdu þá....svo þegar þú ert búinn að henda öllum hinum út,og restarta nokkrum sinnum....settu þessa þá inn og restaraðu...þá ætti þetta að virka hjá þér...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
Afhverju að restarta mörgum sinnum í stað þess að velja bara "restart later" og restarta einu sinni í lokin??
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
Allt fn functions eins og sleep, num lock og svona virkar NEMA brightnessið. Og hvaða drivera ertu að tala um? Ég er með alla drivera sem eru á official HP síðunni.
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
prufaðu að loka tölvunni og opna hana aftur,sjá hvort þetta lagist þá...
Svo las ég um einhvern "Asinine" Hugbúnað frá HP....sem þú ættir að geta farið í til að laga þetta....
Svo las ég um einhvern "Asinine" Hugbúnað frá HP....sem þú ættir að geta farið í til að laga þetta....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
Hyper_Pinjata skrifaði:Hérna eru Driverarnir fyrir fartölvuna þína....og gerðu nú eitt....og það er:
Hentu út öllum driverunum hjá þér,sæktu þessa auðvitað fyrst,og geymdu þá....svo þegar þú ert búinn að henda öllum hinum út,og restarta nokkrum sinnum....settu þessa þá inn og restaraðu...þá ætti þetta að virka hjá þér...
hvar "hérna"
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með brightness á laptop
þetta lagast ekki við að loka og opna tölvuna, asinine hp leit á google gefur engar niðurst. btw þá er þetta ekkert mál í vista því að þar er hægt að stilla hvað gerist fyrir brightness þegar hún er a batterýi. Er þessi stilling ekki til í control panel í xp?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR