Sælir vaktarar.
Ég er í smá vandræðum. Þannig er mál með vexti, að ég var að setja upp Windows xp að nýju í vélinni minni, og formattaði að sjálfsögðu diskinn áður. Málið er það að áður en ég fór í þetta, þá afritaði ég allann harða diskinn, en þegar ég ætlaði að finna e mailana mína og netföng á backupinu, þá veit ég ekki hvernig ég finn þá fila þar? Er einhver sem getur leiðbeint mér?
Kv Plex
Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(
-
- 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(
Það er kannski hægt að hjálpa þér ef þú nefnir hvaða póstforrit þú notar, t.d. Outlook eða Eudora, og hvernig þú tókst backup, s.s. var það bara copy og paste á milli diska eða notaðir þú backup forrit?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(
Ég notaði Outlook express forritið, og tók afritið með innbyggða backup tólinu í Win xp pro...
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur