Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 30. Nóv 2008 12:07

Ég veit það fyllilega að þetta hljómar heimskulega....en mig vantar hjálp við að velja mér nýtt LanKort.....gelst eitthvað mjög gott....tók allavega eftir því á lani síðast að ég var lengur en allir hinir að tengjast RA3 Server....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Pósturaf emmi » Sun 30. Nóv 2008 13:08

Intel kortin standa alltaf fyrir sínu, dýr en góð. :)

http://www.computer.is/vorur/4721



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Pósturaf Sydney » Sun 30. Nóv 2008 13:58

Þarf ekki endilega að vera netkortinu að kenna, flest góð móðurborð í dag eru með skítsæmileg innbyggt netkort.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Pósturaf Pandemic » Sun 30. Nóv 2008 17:39

http://www.killernic.com/products/comparison.aspx

Skellir þér bara á eitt svona ;)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Pósturaf Sydney » Sun 30. Nóv 2008 18:51

Pandemic skrifaði:http://www.killernic.com/products/comparison.aspx

Skellir þér bara á eitt svona ;)

Vá, meiri en 40,000 fyrir netkort, þetta er náttúrulega MADNESS


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 01. Des 2008 01:32

vá....núna er ég kominn með svolítið sjúklega "dirty" á heilann....
kaupa sjúka tölvu:
eitthvað intel 4 kjarna frík dæmi
einhver brjáluð nvidia skjákort (GX280) *sli*
kaupa hljóðkort sem er með 64mb minni <- wtf!
og kaupa lankort með sínum eigin 400mhz örgjörva & 64mb minni <-Wh000t!?
this world has now officially been awarded the "sickness" computer awards of 2008 by....none other than....me...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.