Skrýtin torrent hegðun

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf depill » Lau 25. Okt 2008 14:15

machinehead skrifaði:Hvaða kjaftæði er þetta, eru hin fyrirtækin að plana eitthvað svipað? Ef ekki þá hika ég ekki við að segja upp áskriftinni hjá símanum!!! :evil:

Vodafone byrjaði á þessu, það er nottulega 0% samkeppni milli Vodafone og Símans og hefur ekki verið lengi, venjulega munar þetta svona 5 - 10 kr Vodafone í vil ( ekki regla, en svona venjulega )

emmi skrifaði:Kæmi mér ekkert á óvart þó að símafyrirtækin hafi minnkað erlendu pípurnar til að spara pening.

Virðist sem að Síminn sé ekki búinn að þessu, en ef heldur sem horfir að gengið haldist í svipuðum punkti og það er núna, þá gefur það augaljós að þeir muni þurfa borga meira fyrir minna. Þeir hafa samt hag að því að hafa erlendis pípuna sem allra stærsta í byrjun árs 2009 þegar DANICE kemur inn, þar sem að þau fá sama magn á DANICE án aukagjalds.

CendenZ skrifaði: Hvenær skyldi nýtt fjarskiptafyrirtæki koma á markaðinn með sitt eigið grunnneti ? ..aldrei ?


Fer eftir hvað þú skilgreinir sem grunnet, ef þú meinar fer að leggja koparvíra inní hús, jamm aldrei. Gagnaveita Reykjavíkur er byrjuð að leggja ljósleiðara í heimili ásamt Gagnaveitu Skagafjarðar ( b.t.w bæði þessi fyrirtæki out-sourca rekstur sinna grunneta til Sensa dótturfyrirtækis Símans, sem er vægast sagt fáranlegt ).

Hins vegar á Vodafone þannig séð alveg sitt eigið grunnet, reka sínar eigin "símstöðvar" í hýsingum Mílu, Míla var klárlega gott stökk. Ennfremur átti Hive sínar eigin símstöðvar. Hins vegar sýnir þetta kannski hvað HIVE var mikilvægt á þessum markaði þótt að þeir gerðu alls ekki allt rétt, en um leið og þeir fóru ( eða réttara sagt Teymi keypti það og innlimiða tækni og burðarnet Hive inní Vodafone ) gerðist það sem fólk óttaðist, ótakmarkað niðurhal hvarf og gagnamagn til einstaklinga var skorið all hressilega niður, kæmi mér ekkert hrikalega á óvart ef þeir myndu skera niður aftur..... og jafnvel hækka verðskránna sína.

Núna stendur það eftir að það er eitt "sím"fyrirtæki sem er með 80 GB niðurhal og svo cap, það er Tal, ég veit ekki hvort að Tal muni minnka gagnamagnið sitt í 40 GB eins og hinir. Mér finnst eiginlega líklegra að Tal muni halda þessu uppi, og svo lýsa yfir alvarlegum fjárhagslegum vanda eða einhverju svipuðu b.s. til Póst og fjar svo að Póst og fjar og samkeppnisstofnun muni leyfa Vodafone að merga það inní sig eða fá að kaupa customer baseinn inní Vodafone. Ég ætla að vona að Póst og fjar og samkeppnisstofnun muni hindra þannig bull og í staðinn muni láta Tal fara þá bara í gjaldþrot og leyfa customer basenum að fara það sem hann vill, eini gallinn við þetta að það gæti komið upp svipuð staða og gerðist með EasyMobile að númer festist, en það ætti ekki að gerast vegna reglna um HÍN.

Svo að lokum verður fróðlegt að sjá með NOVA, er ekki að skila hagnaði ( kannski ætti ekki ) en kæmi mér ekki á óvart að væri með lán hjá Landsbankanum, veit ekki með viðskiptaáætlun væntanlega er hún farin út í veður og vind vegna breytinga í efnahagslífinu.

Ég held að röðin á hversu tæp fyrirtæki eru að hverfa sé

1. Tal
2. NOVA
3. Vodafone
4. Síminn ( vegna þess að ég held að ef Exista / Skipti fari í gjaldþrot, eigi annað hvort útlendingar eftir að kaupa þetta frekar verðmæta fyrirtæki eða ríkið þjóðnýti það ef að hin öll fóru á undan ).




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf blitz » Lau 25. Okt 2008 15:35

fæ alltaf c.a 2000 kb/s hérna á góðum trackerum
Gotta lovit


PS4


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Ordos » Lau 25. Okt 2008 15:58

blitz skrifaði:fæ alltaf c.a 2000 kb/s hérna á góðum trackerum
Gotta lovit

Hvaða nettengingu ertu með ?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf blitz » Lau 25. Okt 2008 15:59

Ljósleiðara


PS4


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Ordos » Lau 25. Okt 2008 16:00

blitz skrifaði:Ljósleiðara

Sweeet :shock: btw hjá hvaða fyrirtæki ? Vodafone ?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf blitz » Lau 25. Okt 2008 16:02

Tenging í fyrirtæki, ekki grænan.


PS4

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Okt 2008 16:49

Enda cappa þeir varla fyrirtækja tengingar er það?


Modus ponens

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf daremo » Lau 25. Okt 2008 16:51

Jæja..
Þetta var að detta inn í pósthólfið :roll:

Ágæti viðskiptavinur
Síminn mun gera breytingar á skilmálum Internetþjónustu frá og með 1. nóvember næstkomandi.

Breytingin felur í sér að fari gagnamagn erlendis frá yfir 10 GB á sjö sólarhringum, í stað 20 GB áður, áskilur Síminn sér rétt til að lækka tímabundið hraða tengingarinnar til útlanda. Síminn tilkynnir viðskiptavinum sínum um slíkar takmarkanir með tölvupósti. Breytingin tekur til skilmála númer 14, en hægt er að nálgast þá á heimasíðu Símans: http://www.siminn.is/servlet/file/Skilm ... C_ENT_ID=8

Eins mun þakið í áskriftarleiðunum Góður og Betri hækka úr 7.500 í 8.500 kr. frá og með 1.desember nk. Samanlagður kostnaður áskriftar og umfram niðurhals fer því ekki yfir 8.500 kr.





machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf machinehead » Lau 25. Okt 2008 17:25

daremo skrifaði:Jæja..
Þetta var að detta inn í pósthólfið :roll:

Ágæti viðskiptavinur
Síminn mun gera breytingar á skilmálum Internetþjónustu frá og með 1. nóvember næstkomandi.

Breytingin felur í sér að fari gagnamagn erlendis frá yfir 10 GB á sjö sólarhringum, í stað 20 GB áður, áskilur Síminn sér rétt til að lækka tímabundið hraða tengingarinnar til útlanda. Síminn tilkynnir viðskiptavinum sínum um slíkar takmarkanir með tölvupósti. Breytingin tekur til skilmála númer 14, en hægt er að nálgast þá á heimasíðu Símans: http://www.siminn.is/servlet/file/Skilm ... C_ENT_ID=8

Eins mun þakið í áskriftarleiðunum Góður og Betri hækka úr 7.500 í 8.500 kr. frá og með 1.desember nk. Samanlagður kostnaður áskriftar og umfram niðurhals fer því ekki yfir 8.500 kr.



En fólk sem hefur gert t.d. 6mánaða samning við símann. Það hlýtur að geta sagt upp áskriftinni.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf depill » Lau 25. Okt 2008 17:50

machinehead skrifaði:
En fólk sem hefur gert t.d. 6mánaða samning við símann. Það hlýtur að geta sagt upp áskriftinni.



Ef mig minnir rétt, að þá ef það sé breyting á skilmálum, þá hefurðu 30 daga til þess að segja upp, annars er það tekið að þú samþykkir breytta skilmála.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf akarnid » Lau 25. Okt 2008 21:02

depill.is skrifaði:
machinehead skrifaði:Hvaða kjaftæði er þetta, eru hin fyrirtækin að plana eitthvað svipað? Ef ekki þá hika ég ekki við að segja upp áskriftinni hjá símanum!!! :evil:

Vodafone byrjaði á þessu, það er nottulega 0% samkeppni milli Vodafone og Símans og hefur ekki verið lengi, venjulega munar þetta svona 5 - 10 kr Vodafone í vil ( ekki regla, en svona venjulega )

emmi skrifaði:Kæmi mér ekkert á óvart þó að símafyrirtækin hafi minnkað erlendu pípurnar til að spara pening.

Virðist sem að Síminn sé ekki búinn að þessu, en ef heldur sem horfir að gengið haldist í svipuðum punkti og það er núna, þá gefur það augaljós að þeir muni þurfa borga meira fyrir minna. Þeir hafa samt hag að því að hafa erlendis pípuna sem allra stærsta í byrjun árs 2009 þegar DANICE kemur inn, þar sem að þau fá sama magn á DANICE án aukagjalds.

CendenZ skrifaði: Hvenær skyldi nýtt fjarskiptafyrirtæki koma á markaðinn með sitt eigið grunnneti ? ..aldrei ?


Fer eftir hvað þú skilgreinir sem grunnet, ef þú meinar fer að leggja koparvíra inní hús, jamm aldrei. Gagnaveita Reykjavíkur er byrjuð að leggja ljósleiðara í heimili ásamt Gagnaveitu Skagafjarðar ( b.t.w bæði þessi fyrirtæki out-sourca rekstur sinna grunneta til Sensa dótturfyrirtækis Símans, sem er vægast sagt fáranlegt ).

Hins vegar á Vodafone þannig séð alveg sitt eigið grunnet, reka sínar eigin "símstöðvar" í hýsingum Mílu, Míla var klárlega gott stökk. Ennfremur átti Hive sínar eigin símstöðvar. Hins vegar sýnir þetta kannski hvað HIVE var mikilvægt á þessum markaði þótt að þeir gerðu alls ekki allt rétt, en um leið og þeir fóru ( eða réttara sagt Teymi keypti það og innlimiða tækni og burðarnet Hive inní Vodafone ) gerðist það sem fólk óttaðist, ótakmarkað niðurhal hvarf og gagnamagn til einstaklinga var skorið all hressilega niður, kæmi mér ekkert hrikalega á óvart ef þeir myndu skera niður aftur..... og jafnvel hækka verðskránna sína.

Núna stendur það eftir að það er eitt "sím"fyrirtæki sem er með 80 GB niðurhal og svo cap, það er Tal, ég veit ekki hvort að Tal muni minnka gagnamagnið sitt í 40 GB eins og hinir. Mér finnst eiginlega líklegra að Tal muni halda þessu uppi, og svo lýsa yfir alvarlegum fjárhagslegum vanda eða einhverju svipuðu b.s. til Póst og fjar svo að Póst og fjar og samkeppnisstofnun muni leyfa Vodafone að merga það inní sig eða fá að kaupa customer baseinn inní Vodafone. Ég ætla að vona að Póst og fjar og samkeppnisstofnun muni hindra þannig bull og í staðinn muni láta Tal fara þá bara í gjaldþrot og leyfa customer basenum að fara það sem hann vill, eini gallinn við þetta að það gæti komið upp svipuð staða og gerðist með EasyMobile að númer festist, en það ætti ekki að gerast vegna reglna um HÍN.

Svo að lokum verður fróðlegt að sjá með NOVA, er ekki að skila hagnaði ( kannski ætti ekki ) en kæmi mér ekki á óvart að væri með lán hjá Landsbankanum, veit ekki með viðskiptaáætlun væntanlega er hún farin út í veður og vind vegna breytinga í efnahagslífinu.

Ég held að röðin á hversu tæp fyrirtæki eru að hverfa sé

1. Tal
2. NOVA
3. Vodafone
4. Síminn ( vegna þess að ég held að ef Exista / Skipti fari í gjaldþrot, eigi annað hvort útlendingar eftir að kaupa þetta frekar verðmæta fyrirtæki eða ríkið þjóðnýti það ef að hin öll fóru á undan ).



Mjög góð útlistun á núverandi ástandi.

Þið hinir sem eruð að kvarta yfir þessum aðgerðum, það er í raun bara þetta sem ISParnir geta gert. Þrátt fyrir að hingað til lands séu þokkalega feitar pípur, þá borga þeir alltaf sama verðið til sinna Tier 1 peering ISPa í Evrópu fyrir bandvídd og gagnaflutning, og það er greitt í erlendum gjaldeyri og það er ekkert verið að gefa neina afslætti þótt 'góðærið' sé búið á Íslandi. Það er annaðhvort að lækka mánaðarlegt cap á notkun erlendis eða að hækka mánaðargjöldin all hressilega. Sem ég býst við að myndi verða ennþá óvinsælla á þessum síðustu og verstu.

Ég er sammála með Tal, ég tel að þeir standi afar tæpt, og muni renna inn í Vodafone fyrr en síðar. Nova tel ég að standi ekki of vel núna, en þeir muni standa við sín expansion plön allavega út þetta ár og fram á vor. Það var sett mikið fé inn í þetta fyrirtæki til að byrja með og búið að kaupa nóg af tækjum til að byggja fínt grunnnet á 3G sviðinu. Ef þeir fara þá býst ég við að Vodafone myndu kaupa þetta eða einhverjir útlendingar.

Síminn - ja hann hins vegar stendur nokkuð vel á þeim forsendum að hann er markaðsráðandi og er með grunnþjónustukvöð skv. lögum Póst og Fjar. Honum verður ekki leyft að fara á hausinn, fyrr kaupir ríkið ráðandi hlut í honum til að halda þessari kvöð uppi. Hins vegar eru góðar líkur á að Exista fari niður og þá mun Siminn og Míla örugglega vera keypt út (eða yfirtekin) - allt annað eins og Skjárinn verður selt hæstbjóðanda.



og já, þið sem eruð á ljósleiðara, njótið gósentíðarinnar meðan hún er . Þið eruð enn ekki gagnamældir líkt og DSL kúnnarnir, allavega ekki hjá öllum þjónustuaðilum, en það er bara vegna þess að viðkomandi ISPar hafa ekki enn fjárfest í rétta vél/hugbúnaðinum eða eru ekki búnir að setja hann upp.

Þið getið bókað að það verður drifið í því núna eftir því sem kúnnunum fjölgar. Þeir hafa ekki efni á því að borga þessa stækkandi bandvíddarreikninga til lengdar.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 25. Okt 2008 23:09

allt hækkandi á þessu skeri.

núna þurfum við góða ísl torrent síðu því erlent download er að verða að engu því miður.

já og hraðinn.. nær einni mynd á fullu farti.. síðann er þessi 10mb tengingardrusla orðin að 512k.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf depill » Lau 25. Okt 2008 23:10

akarnid skrifaði:Ég er sammála með Tal, ég tel að þeir standi afar tæpt, og muni renna inn í Vodafone fyrr en síðar. Nova tel ég að standi ekki of vel núna, en þeir muni standa við sín expansion plön allavega út þetta ár og fram á vor. Það var sett mikið fé inn í þetta fyrirtæki til að byrja með og búið að kaupa nóg af tækjum til að byggja fínt grunnnet á 3G sviðinu. Ef þeir fara þá býst ég við að Vodafone myndu kaupa þetta eða einhverjir útlendingar.

Síminn - ja hann hins vegar stendur nokkuð vel á þeim forsendum að hann er markaðsráðandi og er með grunnþjónustukvöð skv. lögum Póst og Fjar. Honum verður ekki leyft að fara á hausinn, fyrr kaupir ríkið ráðandi hlut í honum til að halda þessari kvöð uppi. Hins vegar eru góðar líkur á að Exista fari niður og þá mun Siminn og Míla örugglega vera keypt út (eða yfirtekin) - allt annað eins og Skjárinn verður selt hæstbjóðanda.

.


Sammála þessu, undanfarið hafa ISPar á Íslandi verið að bæta við bandvídd á hverju ári, það hættir núna held ég. Hins vegar verðandi NOVA, þá held ég að þeir hafi farið alltof geyst, í sumar heyrði ég af því að þegar þeir væru að setja upp senda hefði hreinlega allt það dýrasta verið notað vegna þess að eigandinn væri svo ríkur að þá skipti það engu máli. Þannig ég gæti trúað því að NOVA væri jafnvel enn tæpara en fólk heldur. Ennfremur ætluðu tvö símafyrirtæki að koma hingað IceCell og Amitelo, ég gæti trúað því að þau séu bæði hætt við.

Bjöggi Þór ætlaði að græða á NOVA og ég held að ef það sé á hrienu að hann sé ekki að fara græða á NOVA leggi hann það bara undir, Vodafone á mikið þar undir þar sem þeir leigja 3G kerfi af þeim, hins vegar held ég hreinlega að Vodafone hafi ekki efni á því að kaupa NOVA núna.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Okt 2008 23:17

DaRKSTaR skrifaði:núna þurfum við góða ísl torrent síðu því erlent download er að verða að engu því miður.


Torrent menning Íslands er í fokki.

Við erum álíka góð í Torrent síðum og við erum í að mynda biðraðir.


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf CendenZ » Sun 26. Okt 2008 01:04

Gúrú skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:núna þurfum við góða ísl torrent síðu því erlent download er að verða að engu því miður.


Torrent menning Íslands er í fokki.

Við erum álíka góð í Torrent síðum og við erum í að mynda biðraðir.


það þarf bara að vera almennileg torrent síða.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Okt 2008 01:08

CendenZ skrifaði:
Gúrú skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:núna þurfum við góða ísl torrent síðu því erlent download er að verða að engu því miður.


Torrent menning Íslands er í fokki.

Við erum álíka góð í Torrent síðum og við erum í að mynda biðraðir.


það þarf bara að vera almennileg torrent síða.


Sem að ég er ekki að sjá í augnablikinu :)
rTorrent má þó eiga það að trackerarnir eru uppi 24/7.


Modus ponens


slowhands
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf slowhands » Mið 19. Nóv 2008 20:15

Einhverjir verið að lenda í hræðilega hægu downloadi undanfarið með Utorrent ?

Ég er yfirleitt að uppa á meiri hraða en ég downloada. Er með 12 mbit frá símanum, Speedtouch 585 router og keyri WindowsXP SP3.

Búinn að prufa nokkurt port á bilinu 49152–65534 en sé engan mun... Hefur einhver fundið lausn á þessu vandamáli hjá sér ?



Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf MeanGreen » Mið 19. Nóv 2008 21:27

slowhands skrifaði:Einhverjir verið að lenda í hræðilega hægu downloadi undanfarið með Utorrent ?

Ég er yfirleitt að uppa á meiri hraða en ég downloada. Er með 12 mbit frá símanum, Speedtouch 585 router og keyri WindowsXP SP3.

Búinn að prufa nokkurt port á bilinu 49152–65534 en sé engan mun... Hefur einhver fundið lausn á þessu vandamáli hjá sér ?


Já! Ég er með µTorrent og er að dl erlent mjög hægt, hægar heldur en ég gerði áður. Er að upload-a meira en ég er að dl.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Hargo » Þri 02. Des 2008 18:00

appel skrifaði:Síðustu 2-3 vikur hefur torrent umferðin hagað sér skringilega hjá mér.

Torrentar sækjast á 0.2 til 2.0 kb/s, og svo stökkva þeir í 5 sekúndur upp í 20-40 kb/s, og detta aftur niður.

Virðist eiga eingöngu við erlend torrent.


Ég veit að erlend torrent dl hafa alltaf verið hæg í gegnum tíðina, en alls ekki svona. Hef verið vanur að fá 50-80 kb/s, en ekki þetta í kringum 1-2 kb/s.


Hugmyndir?


Ég hef líka lent í þessu á þráðlausa netinu hjá mér, er með ljósleiðaratengingu gegnum Vodafone. Virkar best hjá mér að tengja fartölvuna með LAN snúru beint í routerinn, þá minnkar þetta. Lendi líka stundum í því þegar ég slekk á uTorrent þegar það er búið að vera í gangi í smá tíma að netið fer í fokk og ég þarf að restarta routernum. Er með opin port fyrir uTorrent, spurning hvort ég skipti yfir í þetta Vuze eins og einhver nefndi, eða prófi bara að vera ekkert að opna portin, nota bara random port í uTorrent.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf ManiO » Þri 02. Des 2008 18:09

Hargo, þráðlaust net er skelfilegt fyrir torrent, og í raun bara flest allt download.

Routerinn sem fylgir ljósinu hjá Vodafone er ekki beinlínis í hæsta gæða flokki, getur beintengt þig við ljós boxið, passaðu þig bara að hafa skotheldan eldvegg settann upp hjá þér.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf Hargo » Mið 03. Des 2008 01:43

4x0n skrifaði:Hargo, þráðlaust net er skelfilegt fyrir torrent, og í raun bara flest allt download.

Routerinn sem fylgir ljósinu hjá Vodafone er ekki beinlínis í hæsta gæða flokki, getur beintengt þig við ljós boxið, passaðu þig bara að hafa skotheldan eldvegg settann upp hjá þér.


Takk fyrir ábendinguna. Forðast það eins og heitan eldinn að kveikja á uTorrent meðan fartölvan er ekki beintengd í routerinn. Næ engum hraða á torrentin og öll netnotkun verður súper slow. Lagast ekki þó ég slökkvi á uTorrent, þarf að endurræsa routerinn til að fá hraðann í samt lag aftur. Þetta gerist einnig stundum þegar fartölvan er beintengd við router en alls ekki jafn oft. Eru einhver stillingar sem gætu hjálpað til við þetta vandamál í uTorrent? Er með opið port (yfirleitt 8080-8089) á uTorrent, getur það verið að fokka routernum upp?

Þetta er annar ljós routerinn minn, hinn var mun verri þegar kom að þessu auk þess að vera með ótrúlega lélegt signal. Fékk að skipta honum út fyrir nýjan, þessi er aðeins skárri, allavega betra signal fyrir fartölvurnar inn í svefnherbergi en samt frekar crappy. Er hægt að kaupa betri ljósleiðara-routera sjálfur? Þó að uTorrent sé ekki í gangi þegar ég er tengdur þráðlaust þá finn ég samt mikinn mun á nethraðanum miðað við þegar ég er beintengdur í router. Youtube video eru t.d. muuun lengur að loadast þráðlaust heldur en þegar ég er beintengdur. Þá er ég að tala um mikinn mun, allavega hefði maður haldið að 30Mb tenging myndi ráða við að loada mínútu löngu youtube videoi inn vandræðalaust, jafnvel þó tengingin sé þráðlaus. Auk þess er ég yfirleitt 1 meter frá routernum á skrifborðinu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skrýtin torrent hegðun

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 03. Des 2008 01:54

Ég hef alla mína tölvutíð notast við þráðlaust net og það hefur virkað fínt, torrent, DC++, neim it