Góðan dag,
kannski er þetta ekki rétt forum en.....
Þannig er að ég er að reyna að fá spilatáknin (spaði, hjarta, tígull, lauf) til að birtast rétt bæði í Makka- og Windows umhverfi. Ég er sjálfur með Makka (OS X) og nota PageMill. Með því að nota symbol fontinn fæ ég táknin rétt í makkanum en þau koma brengluð í Windows. Ég er búinn að pósta þessu á makka umræðu en pósta þessu hér líka í von um einhverjar hugmyndir.
Með fyrir fram þökk
Spilatákn koma brengluð í Windows
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur