cannot run 16-bits windows-program???


Höfundur
olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

cannot run 16-bits windows-program???

Pósturaf olla » Sun 02. Nóv 2008 19:11

Er með 2 tölvur báðar með xp home 32bita önnur vélin keyrir þetta forrit en hin kemur með þessa villu "cannot run 16-bits windows-program" getur einhver útskýrt fyrir mér hvað er að gerast?
Og hvernig ég get lagað?




Höfundur
olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: cannot run 16-bits windows-program???

Pósturaf olla » Mán 03. Nóv 2008 12:21

veit engin hérna inni hvað þetta þýðir og hvernig ég get lagað?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: cannot run 16-bits windows-program???

Pósturaf beatmaster » Mán 03. Nóv 2008 12:58

Hvaða forrit er þetta og er það uppsett á sama stað á báðum tölvunum?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: cannot run 16-bits windows-program???

Pósturaf olla » Mán 03. Nóv 2008 17:43

það heitir träna svenska og sett eins upp í rótina c:/iL/träna svenska?




Höfundur
olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: cannot run 16-bits windows-program???

Pósturaf olla » Fim 06. Nóv 2008 13:58

þessi diskur er greinilega bara fyrir windows 95-98 16 bita!!!!!!!
skrítið samt að önnur tölvan geti keyrt hann :roll:
svo ég kaupi bara nýrri týpu málið leyst :idea:



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: cannot run 16-bits windows-program???

Pósturaf Zorglub » Fim 06. Nóv 2008 15:02

Ertu búin að prófa að stilla compatibility mode á eldra kerfi ?


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15