Windows XP - 4GB

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Windows XP - 4GB

Pósturaf Nothing » Fim 18. Sep 2008 10:06

Hvernig fæ ég Windows Xp Pro - Sp2 til að supporta 4gb í ram ?

-Nothing


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf ManiO » Fim 18. Sep 2008 10:15

32 bita útgáfan getur það ekki. 64 útgáfan styður það en flestir eru búnir að vera í miklum vandamálum með rekla stuðning með þá útgáfu af XP.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf Nothing » Fim 18. Sep 2008 10:37

er samt ekki einhvað fix til að ná 4gb í windows xp 32bit ?

-Nothing


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf ManiO » Fim 18. Sep 2008 10:45

Nei, 32-bita XP styður einfaldlega bara ekki 4 gig.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf Blasti » Fim 18. Sep 2008 12:02

Off topic hérna, en Nothing, viltu plís skipta um avatar, þér er ruglað saman við vel þekktan spjallverja hér útaf þessu.


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf SIKO » Fim 18. Sep 2008 12:33

ja sammála var einmitt að að pæla.... bíddu veit muggz þetta ekki ???

hann á að gera það.... breyta litnum myndi gera helling


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf hallihg » Fim 18. Sep 2008 12:45

Blasti skrifaði:Off topic hérna, en Nothing, viltu plís skipta um avatar, þér er ruglað saman við vel þekktan spjallverja hér útaf þessu.


Algjörlega sammála. Og notendanafnið er undarlegt og gerir þetta enn meira villandi.


count von count

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf Nothing » Fim 18. Sep 2008 16:38

Takk fyrir góð svör. :)

P.S breytti um Avatar. Ætlaði ekki að vera með eins avatar og annar notandi. Bara er nýr hér og svona.

-Nothing


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf SIKO » Fös 19. Sep 2008 00:16

GÓÐUR


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf Lester » Fim 30. Okt 2008 10:51

32 bita styður bara 3.5 eða 3gb af rammi þannig að þú þarft að fá þér 64 bita útgáfu : :8)
Síðast breytt af Lester á Fim 30. Okt 2008 14:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf ManiO » Fim 30. Okt 2008 10:56

Lester skrifaði:32 bita styður bara 3.5 eða 3gb af ramma þannig að þú þarft að fá þér 64 bita útgáfu : :8)



Farðu nú að lesa dagsetningar á þráðum. Þetta er orðið VERULEGA þreytandi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf jonsig » Fim 30. Okt 2008 11:16

64-bit vista er martröð og virkar álíka vel og fjármálaeftirlitið hérna á íslandi




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf Blackened » Fim 30. Okt 2008 12:13

jonsig skrifaði:64-bit vista er martröð og virkar álíka vel og fjármálaeftirlitið hérna á íslandi


Hættu að tala útum rassgatið á þér drengur..
ég er búinn að nota Vista 64bit Home Premium síðan í Mars á þessu ári og þetta er eins og hugur minn.. ég hef ekki lent í NEINU veseni og allt gerist bara nákvæmlega eins og ég vil gera það ;)

Ekkert vesen með neinn hug eða vélbúnað sem að ég hef sett upp og notað og það sama gildir um leiki.. meiraðsegja gamli Quake 1 virkaði um daginn þegar ég prufaði ;)

Hef sjaldan verið jafn sáttur við Windows stýrikerfi og núna.. en ég er svosem á "glænýrri" vél þannig.. það virkar eflaust ekki jafn vel á eldri vélum



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf emmi » Fim 30. Okt 2008 14:32

Sammála þessu, Vista x64 svínvirkar.



Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf Lester » Fim 30. Okt 2008 14:40

4x0n skrifaði:
Lester skrifaði:32 bita styður bara 3.5 eða 3gb af ramma þannig að þú þarft að fá þér 64 bita útgáfu : :8)



Farðu nú að lesa dagsetningar á þráðum. Þetta er orðið VERULEGA þreytandi.


sorrí :s það bump-aði þetta einhver up á ég svaraði :S




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf hallihg » Fim 30. Okt 2008 14:47

Lester skrifaði:
4x0n skrifaði:
Lester skrifaði:32 bita styður bara 3.5 eða 3gb af ramma þannig að þú þarft að fá þér 64 bita útgáfu : :8)



Farðu nú að lesa dagsetningar á þráðum. Þetta er orðið VERULEGA þreytandi.


sorrí :s það bump-aði þetta einhver up á ég svaraði :S


Nei það varst þú sem bömpaðir þetta.


count von count

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP - 4GB

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Okt 2008 15:12

Lester skrifaði:
4x0n skrifaði:
Lester skrifaði:32 bita styður bara 3.5 eða 3gb af ramma þannig að þú þarft að fá þér 64 bita útgáfu : :8)



Farðu nú að lesa dagsetningar á þráðum. Þetta er orðið VERULEGA þreytandi.


sorrí :s það bump-aði þetta einhver up á ég svaraði :S


Nei

Pósturinn á undan þér var skrifaður 19. sept og pósturinn þar á undan 18. sept

Þú bumpaðir þetta