Vesen með Remote desktop


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Vesen með Remote desktop

Pósturaf dos » Fös 10. Okt 2008 17:36

Hvernig er það, á maður ekki að geta loggað sig inn á user með remote desktop í Windows XP án þess að sá sem er í tölvunni (local) detti út. Þetta eru 2 mismunandi accontar.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf BugsyB » Mán 13. Okt 2008 00:29

ekki með inbygða remotedesktop sem kemur með xp pro. þarft annað eins og vnc


Símvirki.


jonthorg
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 00:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf jonthorg » Mán 13. Okt 2008 00:56





Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf dos » Mið 15. Okt 2008 23:02

Flott þetta virkaði,

En síðan annað.
Er hægt að búa til í Windows Xp accont sem getur ekkert gert nema opnað ákveðin forrit, hef séð þetta td í flugstöðinni, þar sem maður getur bara opnað IExplorer og bara farið inn á flugfelag.is, ekkert annað.
Man bara ekki hvaða stýrikerfi það var



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf andribolla » Mið 15. Okt 2008 23:18

eg var að renna yfir þessa grein... þa er talað um sp2.
gengur þetta þá ekki ef maður er með win xp sp3 uppsett hjá sér ?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf Blackened » Fim 16. Okt 2008 01:05

andribolla skrifaði:eg var að renna yfir þessa grein... þa er talað um sp2.
gengur þetta þá ekki ef maður er með win xp sp3 uppsett hjá sér ?

Mér finnst nú líklegt að allt eftir sp2 virki þá.. alveg eins og allt sem var í sp1 virkaði í sp2 :) en ég er svosem ekkert 100% á því ;)




Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf dos » Fim 16. Okt 2008 02:05

andribolla skrifaði:eg var að renna yfir þessa grein... þa er talað um sp2.
gengur þetta þá ekki ef maður er með win xp sp3 uppsett hjá sér ?


Það er sp3 á tölvunni sem ég var að brasa við, virkar fínt.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote desktop

Pósturaf TechHead » Fim 16. Okt 2008 08:38

dos skrifaði:Er hægt að búa til í Windows Xp accont sem getur ekkert gert nema opnað ákveðin forrit, hef séð þetta td í flugstöðinni, þar sem maður getur bara opnað IExplorer og bara farið inn á flugfelag.is, ekkert annað.
Man bara ekki hvaða stýrikerfi það var


NT/2000/XP/2003/VISTA

Start:Run- gpedit.msc

Go wild