Safari og Flash player uppsetning

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Safari og Flash player uppsetning

Pósturaf Heliowin » Fös 29. Ágú 2008 18:30

Hello,

Ég er farinn að nota Safari vafrann nokkuð mikið til vefráps á Windows og sakna þessa að geta ekki séð YouTube myndbönd í honum. Ég þarf víst að hlaða niður flash player frá Adobe og setja upp á tölvunni til þess.

En áður en ég geri það þá vil ég spyrja hvort þið þekkið þetta og viljið hjálpa mér og segja hvort það hafi einhver áhrif á þann Flash spilara frá Adobe sem ég er þegar með?

Ég er að nota aðra þrjá vafra og þar er allt í góðu. Er þessi Flash spilari sem ég þarf að hlaða niður frá Adobe þá sérsniðinn eitthvað fyrir Safari?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Safari og Flash player uppsetning

Pósturaf ManiO » Fös 29. Ágú 2008 19:16

Á ekki að skemma neitt, installerinn á að sjá að þú sért með hann settan upp (gæti reyndar uppfært sig) og spyr að öllum líkindum hvort þú vilt bæta honum inn sem plug-in fyrir Safari. Ekki alveg viss með seinni partinn, en mig minnir þetta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Safari og Flash player uppsetning

Pósturaf Heliowin » Fös 29. Ágú 2008 19:32

Takk fyrir, set þá í gang.