Daginn.
Ég var að færa mig yfir til Vodafone um daginn og pantaði mér 8 Mb tengingu. Allt í góðu með það bara
þangað til að ég fer að skoða hraðan sem ég er að fá. Hann rétt slefar í 1 Mb.
Þar sem ég er með ADSL sjónvarp og 2 afruglara þá segir Síminn mér að ég geti ekki reiknað með að fá meiri
hraða en þetta.
Nú vil ég bara heyra hvort að einhver sé með svona setup hjá sér og hvort að hraðinn er takmarkaður vegna þess
að maður er með 2 afruglara.
Kv.
Doct
Hraði hjá Vodafone + Sjónvarp Símans
Re: Hraði hjá Vodafone + Sjónvarp Símans
Hver IPTV lína í þessum skilning er yfirleitt með frátekna bandvídd.
Hver afruglari notar sennilega í kringum 3mb að meðaltali fyrir IPTV.
Þú ert með 2 afruglara og þar af leiðandi gott sem búinn með bandvíddina þína þar sem ekkert er eftir fyrir netnotkun.
Hver afruglari notar sennilega í kringum 3mb að meðaltali fyrir IPTV.
Þú ert með 2 afruglara og þar af leiðandi gott sem búinn með bandvíddina þína þar sem ekkert er eftir fyrir netnotkun.
Re: Hraði hjá Vodafone + Sjónvarp Símans
Grátlegt fyrir þig ....
En séð frá þjónustuveitandanum þá þarftu að stækka tenginguna þína , þá borgar þú meira = þeir græða meira.
En séð frá þjónustuveitandanum þá þarftu að stækka tenginguna þína , þá borgar þú meira = þeir græða meira.