Vantar ráð um gott mynda gallerý vefkerfi

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar ráð um gott mynda gallerý vefkerfi

Pósturaf Heliowin » Mán 16. Jún 2008 04:16

Ég er að leita að góðu mynda gallerý vefkerfi og vil því spyrja um góðar tillögur.

Ég ætla að nota þetta sjálfur til að deila með mér myndum en vil hafa opinn möguleika að gefa öðrum notendareikning.

Ég geri þær kröfur að ég geti sett inn myndir sem væri hægt að skoða í hárri upplausn. Ég vil helst hafa útlitið sem mest aðlaðandi fyrir þá sem eru að skoða myndir. Ég er aðallega að leita eftir open source kerfi eða einhverju sem er ókeypis en er alveg opinn fyrir öðru ef það er mjög gott.


Annars var ég líka að velta því fyrir mér hvort Joomla sé með einhverja samsvarandi möguleika eða extension og þá gæti ég slegið tvær flugur í einu höggi og komið mér upp heima síðu með mynda gallerý þar sem er hægt að sjá myndir í hárri upplausn.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um gott mynda gallerý vefkerfi

Pósturaf axyne » Mán 16. Jún 2008 08:31




Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um gott mynda gallerý vefkerfi

Pósturaf Heliowin » Mán 16. Jún 2008 16:22

Frábært axyne, takk fyrir.

Er búinn að setja það upp og þetta er fínt.