Ég er að velta því fyrir mér hvernig það er þegar maður vill eyða út einu Windows xp kerfi á tölvu með tveimur XP.
Ég er á því að maður þurfi að edita boot.ini og fjarlægja annað kerfið, endurræsa og síðan eyða út viðkomandi Windows möppu ef þær eru tvær.
Ég vil spyrja hvort þetta sé ekki leiðin að fara því það er einn sem vill meina að Windows möppu megi ekki eyða. Ég set stórt spurningarmerki við það og efast um að það megi ekki.
Eyða út Windows möppu
Re: Eyða út Windows möppu
Það er í lagi að eyða þeirri Windows möppu sem ekki er í notkun, þ.e. ef það á vissulega ekki að nota hana aftur.
Til að sjá hvor mappan er í notkun finnst mér best að keyra skipanalínuglugga; Start > Run > Skrifa 'cmd' > OK
Skrifa svo skipunina set windir. Útkoman er yfirleitt eitthvað svona: windir=C:\Windows
Til að sjá hvor mappan er í notkun finnst mér best að keyra skipanalínuglugga; Start > Run > Skrifa 'cmd' > OK
Skrifa svo skipunina set windir. Útkoman er yfirleitt eitthvað svona: windir=C:\Windows
--
Skoðanir og skrif sem ég viðra hér eru mínar eigin og því skal ekki túlka þær sem skoðanir fyrirtækisins sem ég starfa hjá.
Skoðanir og skrif sem ég viðra hér eru mínar eigin og því skal ekki túlka þær sem skoðanir fyrirtækisins sem ég starfa hjá.
Re: Eyða út Windows möppu
Heliowin skrifaði:Ok takk fyrir, það var líka gott að fá skipunina.
Console-ið hefur margt að bjóða. Notaðu t.d. set til að fá lista yfir allar breyturnar sem eru settar hverju sinni.
--
Skoðanir og skrif sem ég viðra hér eru mínar eigin og því skal ekki túlka þær sem skoðanir fyrirtækisins sem ég starfa hjá.
Skoðanir og skrif sem ég viðra hér eru mínar eigin og því skal ekki túlka þær sem skoðanir fyrirtækisins sem ég starfa hjá.