Sælir
Ferðatölvan mín er búin að vera að haga sér mjög undarlega í dag, Í náttúrufræðitíma í dag þegar ég logaði mig inn á Novell byrjaði tölvan að vinna á fullu og svo byrjaði hún allt í einu að færa skrár á milli staða í tölvunni (væntanlega einhverjar novell update skrár) og var að þí í lengir tíma og ég byrjaðai bara að vinna en eftir ca. korter ákvað tölvan allt í einu out of the blue var eins og einhver hafði farið í restart í tölvunni(eins og þegar maður setur nýa drivera) og tölvan restartaði sér, sem betur fer gat ég vistað verkefnin sem ég var að gera áður en hún slökti á sér.
Svo þegar hún startaði sér aftur þá var greinilega komin nýr novell client inn og 1 icon búið að bætast á taksbarainn hjá mér sem heitir Remote management, þegar ég tvíklikka á það kemur bara upp eitthver static gluggi(sjá mynd). Veit einhver hvað þetta Remote management er?, og kanski mikilvægara, veit einhver hvað novell client leyfir stjórnendum í sk+olanum mínum að gera á tölvunni minni, geta þeir njósnað um það sem maður er að gera án þess að maður sjái það og er það yfir höfuð löglegt án þess að láta mann vita?
Remote management og einkennileg hegðun
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Remote management og einkennileg hegðun
- Viðhengi
-
- Þegar ég hægriklikka á iconið og ýti á Information kenur þetta (það koma reyndar aðrar upplýsingar þegar ég er í skóanum)
- Remote Management.JPG (23.86 KiB) Skoðað 979 sinnum
-
- Staða: Ótengdur
Re: Remote management og einkennileg hegðun
gumol skrifaði:Sælir
Ferðatölvan mín er búin að vera að haga sér mjög undarlega í dag, Í náttúrufræðitíma í dag þegar ég logaði mig inn á Novell byrjaði tölvan að vinna á fullu og svo byrjaði hún allt í einu að færa skrár á milli staða í tölvunni (væntanlega einhverjar novell update skrár) og var að þí í lengir tíma og ég byrjaðai bara að vinna en eftir ca. korter ákvað tölvan allt í einu out of the blue var eins og einhver hafði farið í restart í tölvunni(eins og þegar maður setur nýa drivera) og tölvan restartaði sér, sem betur fer gat ég vistað verkefnin sem ég var að gera áður en hún slökti á sér.
Svo þegar hún startaði sér aftur þá var greinilega komin nýr novell client inn og 1 icon búið að bætast á taksbarainn hjá mér sem heitir Remote management, þegar ég tvíklikka á það kemur bara upp eitthver static gluggi(sjá mynd). Veit einhver hvað þetta Remote management er?, og kanski mikilvægara, veit einhver hvað novell client leyfir stjórnendum í sk+olanum mínum að gera á tölvunni minni, geta þeir njósnað um það sem maður er að gera án þess að maður sjái það og er það yfir höfuð löglegt án þess að láta mann vita?
Ef þú skrifaðir ekki undir nein plögg sem segja til um þetta, myndi ég hiklaust kæra þetta.
Þeir settu upp hugbúnað á tölvuna þína, ólöglega. Og reyna nú að stjórna henni, ólöglega.
Kæra þetta!
@gumol : Skíttu á þetta, formataðu, og settu xp upp aftur. En passaðu þig samt á því að eyða ekki fremsta partioninu á disknum, ég er búin að taka eftir því að það er lítið FAT partion fremst á disknum, ég komst inná það þegar ég búttaði af knoppix um daginn í sögutíma
Svo er ekki hægt hvað þetta novell drasl er farið að hæga á tölvunni þinni, hún er miklu lengur en mín... Segðu bara nei takk, better yet, settu in linux, þá geturu ekki sett inn novell
Svo er ekki hægt hvað þetta novell drasl er farið að hæga á tölvunni þinni, hún er miklu lengur en mín... Segðu bara nei takk, better yet, settu in linux, þá geturu ekki sett inn novell
Voffinn has left the building..
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Segðu bara nei takk, better yet, settu in linux, þá geturu ekki sett inn novell
Það er alveg til novell client fyrir linux
En afhveru setur þú ekki linux á lappann voffi?
En er einginn sem veit hvað þeir geta gert á tölvunum manns í gegnum novell og þetta nýa forrit?
Síðast breytt af gumol á Fim 23. Okt 2003 12:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur