Vandræði með Internet Explorer

Skjámynd

Höfundur
ofi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með Internet Explorer

Pósturaf ofi » Fös 10. Jan 2003 20:31

Þegar ég starta Internet Explorer þá kemur villuboð upp sem segir.

Cannot find file ///C:WINDOWS/SYSTEM/Id8525.html. Make sure the path or Internet address is correct.

Ég hef stillt síðu á hompage og gert apply á hana, þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur þá fæ ég aftur þessi villuboð, það er eins síðan haldist ekki inni, hvernig get ég lagað þetta.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Sun 12. Jan 2003 15:12

Microsoft
farðu þarna veldu þitt windows og updataðu það...gæti lagað þetta, ef ekki finndu einhvern troubleshooter um þetta, ef það er ekki til þarftu líklega að reinstalla windows


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 12. Jan 2003 15:20

eða bara leita í windows support :p , þú finnur örugglega eitthvað um þetta þar... akkuru gerðist þetta ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Internet Explorer

Pósturaf Spirou » Sun 12. Jan 2003 15:44

ofi skrifaði:Þegar ég starta Internet Explorer þá kemur villuboð upp sem segir.

Cannot find file ///C:WINDOWS/SYSTEM/Id8525.html. Make sure the path or Internet address is correct.

Ég hef stillt síðu á hompage og gert apply á hana, þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur þá fæ ég aftur þessi villuboð, það er eins síðan haldist ekki inni, hvernig get ég lagað þetta.



Ég myndi giska á að þú værir kominn með einhvert spyware á tölvuna hjá þér. Farðu á http://www.download.com og sæktu forrit sem heitir Ad-aware(adaware) og keyrðu það á tölvunni hjá þér.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 12. Jan 2003 19:00

IE er nú í hakki hjá mér eftir eikkur helv spyware forrit þarf að nota mozilla núna þar sem IE er alltaf að frjósa í nokkrar mín svo heldur hann áfram. Svo þegar ég er að strata IE þá tekur það alveg 3 eða 4 mín sem er mjög pirrandi. Og já ég er búin að skanna fyrir virus og ég er búin að hreinsa öll spyware út...þ.e. sem adaware fann :?


kv,
Castrate

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 12. Jan 2003 19:10

þú gætir prufað að henda IE upp aftur......



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 12. Jan 2003 19:16

búin að prufa það. búin að prufa að setja sp2 aftur upp
búin að prufa að setja sp3 upp...virkar ekkert


kv,
Castrate

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Jan 2003 22:31

re-install-os... :(



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 12. Jan 2003 23:25

nenni því bara ekki soddan vesen plús þá þarf ég að splitta 80gb disknum mínum og setja osið á 10 gb disk og hafa það sér og þá þarf ég að tæma þennan 80gb ef ég ætla að splitta og einhvað eða hvað...kann ekkert á þetta split dæmi :cry:


kv,
Castrate

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 13. Jan 2003 10:45

þú þarft ekki að tæma diskinn til að splitta, þú getur notað Partition Magic



Skjámynd

Höfundur
ofi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ofi » Þri 14. Jan 2003 15:58

ég er búinn að gera update á allt gá ad-aware en ekkert gengur, ég held að þetta sé einhver vírus sem heitir "SWCall"

sjá nánar hér.
http://vil.nai.com/vil/content/v_99532.htm
http://www.der-keiler.de/Newsgroups/com ... /2738.html

Get ekki heldur skannað vélina hjá mér, setti upp NAV2003 gekk ekki, setti upp NSW2003Pro allt virkar nema Norton scan.

hefur einhver lennt í þessu sama.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 14. Jan 2003 16:52

hmm atli það sé ekki bara format á þetta :(


kv,
Castrate

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 14. Jan 2003 23:52

Castrate skrifaði:hmm atli það sé ekki bara format á þetta :(

Atli er flott nafn, finnst þér það ekki ÆTLI :8)

Það er jú öruggara að formata, en svo geturu líka bara reinstallað windows og notað Partition Magic til að splitta disknum


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 78
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mið 15. Jan 2003 01:03

af hverju ferðu þá ekki eftir leiðbeiningunum um hvernig eigi að fjarlægja vírusinn? :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
ofi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ofi » Mán 27. Jan 2003 14:56

búinn að því enginn vírus!! skil þetta ekki