Xp vandamál - rundll.exe


Höfundur
flappinn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 22. Okt 2007 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Xp vandamál - rundll.exe

Pósturaf flappinn » Mán 25. Feb 2008 10:21

Sælir vaktarar

Ég á í vandamálum með eina tölvu.
Hún er hætt að tengja icon á skjánum við forritin í tölvunni.
Sem sagt ef ég ætla að opna eitthvað forrit þá fæ ég alltaf upp gluggan sem mér býðst að velja hvaða forrit á að nota til að opna þennan file... ég get opnað forritin þannig. Þetta skeður líka ef ég fer í program files og reyni að opna forritið þar.

síðan ætlaði ég að opna Add/remove programs og þar fékk ég upp rundll.exe missing.
Ég fór í system32 möppuna og viti menn hann var ekkert týndur.

Ég er búinn að google þessu og þar fæ ég út að þetta sé vírus. en vírusvörin er ekki að finna neinn slíkan.

Kann eitthver eitthverja lausn á þessu.

Kv
Jón Bjarni



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16557
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2132
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Feb 2008 10:46

Mér sýnist Windowsið þitt vera í klessu.
Mín reynsla er sú að þú ert fljótari að skella upp nýju windows en að eltast við að reyna að laga þetta.