Tengja tölvur saman með USB og hvaða mediaplayer líkar ykkur


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja tölvur saman með USB og hvaða mediaplayer líkar ykkur

Pósturaf Birk » Lau 16. Feb 2008 11:33

1. Er hægt að tengja tvær tölvur saman með USB snúru? Er þetta kannski aðferðin?
ok...
tölva A tengist tölvu B
A ---------> B

í tölvu B þarft að hægri klikka my computer
fara þar í Remote
haka þar í "Allow users to connect remotly to this computer"
vera með account og password (ekki hægt án þess)

síðan þarftu að forwarda (opna) porti 3389 inn á þá vél

síðan þarft að sjálfsögðu að muna iptölu og nafn á vélinni

í tölvu a ferðu einfaldlega í remote desktop og stimplar þar inn iptöluna
færð síðan upp glugga þar sem að þú þarft að slá inn user og pass


mig minnir að þetta sé nú bara svona einfalt.

Ætli það skipti einhverju máli hvort önnur vélin sé með Vista en hin með XP?

2. Hvaða media player eruð þið að nota og hverjir eru kostir/gallar hans?

Ég sjálfur vill hafa þá einfalda og hraðvirka með góðu skráarkerfi þ.e. ég get aðgreint flytendur í sér möppu og þeirra plötur í undirmöppu. Þoli ekki alla þessa "sniðugu" fítusa sem eru í þessum stóru spilurum. Og skiptir engu máli hvort hægt að sé að horfa á hreyfimyndir í honum, nota bara VLC til þess.
Nota núna zoom player zoom player og líkar svona þokkalega við hann, er einfaldur og þægilegur í notkun en finnst vanta betra skráarkerfi.

Hefur einhver prófað mediamonkey




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 16. Feb 2008 11:48

Mæli með Media player Classsic


En þetta sem a þú ert að tala um þá er það þráðlaust í gegnum netið.

Þá stjórnaru einni tölvu í annari tölvuþ

með USB snúru þá held ég ekki.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is