Það er búið að setja upp Windows XP Pro á vélina mína og það hefur einhvern veginn verið sett upp sem Windows Terminal Server. Ég er sko að tengjast henni remotely eins og er.
Veit einhver nákvæmlega hvað Windows Terminal Server er?
Er það einhver sér útgáfa af Windows XP Pro eða bara einhver stilling í Windows XP Pro?
Hverjir eru kostir/gallar við Windows Terminal Server?
Ég er búinn að taka eftir fullt af hlutum sem eru öðru vísi á þessum Terminal server en á venjulegir Windows XP Pro vel.
Dæmi um hluti sem mér sýnist að séu öðruvísi:
- Ekki hægt að setja upp Standard útgáfu af SQL Server grunni
- Netmeeting er ekki uppsett
- IIS er ekki uppsett - grunar að það sé ekki hæg að setja hann upp með góðu móti.
Palm
Windows Terminal Server vs. Windows XP Pro
-
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Terminal Server vs. Windows XP Pro
Palm skrifaði:Það er búið að setja upp Windows XP Pro á vélina mína og það hefur einhvern veginn verið sett upp sem Windows Terminal Server. Ég er sko að tengjast henni remotely eins og er.
Veit einhver nákvæmlega hvað Windows Terminal Server er?
Er það einhver sér útgáfa af Windows XP Pro eða bara einhver stilling í Windows XP Pro?
Hverjir eru kostir/gallar við Windows Terminal Server?
Ég er búinn að taka eftir fullt af hlutum sem eru öðru vísi á þessum Terminal server en á venjulegir Windows XP Pro vel.
Dæmi um hluti sem mér sýnist að séu öðruvísi:
- Ekki hægt að setja upp Standard útgáfu af SQL Server grunni
- Netmeeting er ekki uppsett
- IIS er ekki uppsett - grunar að það sé ekki hæg að setja hann upp með góðu móti.
Palm
Þú ert eflaust að tala um Terminal Service, sem er service sem gerir þér mögulegt að vinna á vélinni frá remote location. Gegnum t.d Command Prompt eða desktop vinnslu með hjálp Remote Desktop.
-
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Windows Terminal Server er bara forrit í WinXP sem að leyfir þér að tengjast tölvunni þinni grafískt í gegnum aðra tölvu
Rangt.
Windows Terminal Server, er útgáfa af Windows NT 4.0 sem hægt notuð er í t.d stórmörkuðum og öðrum stöðum þar sem útstöðvar vinna sem biðlarar og eru tengdir miðlaranum. Miðlarinn sér þá um alla vinnslu og úrlausn gagna, en biðlarinn er einungis lyklaborð+skjár+mús og einhvað hardware sem er notað einungis í þeim tilgangi að ná sambandi við miðlarann.
Þú ert eflaust að tala um Remote Desktop, sem tengist við Terminal Service.
Hægt er að Setja Windows 2003 .net og Windows 2000 Server og Ad.Server upp sem Terminal Server.