sælir strákar , ég er með þennan frábæra harðan disk , nýr komin úr búðinni , en það er vandamál í gangi sem mig grunar að ekki sé nýtt á nálinni..
HARÐUR DISKUR - SATA 2 - Western Digital (WD3200JS) 320 GB Serial ATA 2, 3.0 GB/s (SATA2) 7200 sn/mín, 8 MB buffer
Windows Xp sýnir hann vera 120 gb meðan hann er 320 allavegana stendur það á honum . mig grunar að ég hafi fuckað þessu upp þegar ég var að innstalla xp , og þá þegar ég átti að velja partitionið, þá smelli ég á quick NTFS format , ef ég man rétt , ég var ekki að nenna að bíða eftir hinu
allavegana hvað haldið þið ?
Gamalt hérna... Harður diskur WinXp sínir vitlausa stærð
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
breyta takkinn er til að koma í veg fyrir "double post" og "x"ið er til að eyða síðasta pósti.
Já það eru til forrit þar sem þú getur breytt partitions án þess að formatta en það er bara langþægilegast að formatta og breyta partitionunum þannig.
Ef þú hægrismellir á My computer -) manage -) disk management
þá ættirðu að sjá þar allar partitionirnar, ef diskurinn er nýr og þú ert ekkert búinn að setja á hann þá er langþægilegast fyrir þig að formatta bara, er ekki flókið og tekur max 2 klukkutíma með lengra formattinu.
Gangi þér vel
p.s. held að þessi þráður eigi heima í hörðu diskunum en stjórnendurnir færa hann þá bara ef þeim finnst hann á vitlausum stað.
Já það eru til forrit þar sem þú getur breytt partitions án þess að formatta en það er bara langþægilegast að formatta og breyta partitionunum þannig.
Ef þú hægrismellir á My computer -) manage -) disk management
þá ættirðu að sjá þar allar partitionirnar, ef diskurinn er nýr og þú ert ekkert búinn að setja á hann þá er langþægilegast fyrir þig að formatta bara, er ekki flókið og tekur max 2 klukkutíma með lengra formattinu.
Gangi þér vel
p.s. held að þessi þráður eigi heima í hörðu diskunum en stjórnendurnir færa hann þá bara ef þeim finnst hann á vitlausum stað.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nei það á alveg að virka en annað hvort hefurðu verið svikinn eða harði diskurinn gallaður, bara ein plata að virka (er ekki örugglega rétt að í hörðu diskunum eru nokkrar plötur með einhverju geymslumagni hver) eða þú hafir skipt honum upp í eina partition sem er 127 gb en haft hitt bara non partition.
þú átt held ég að geta breytt partitionunum ef þú lætur stýrikerfið boota að því þar sem það spyr um format.
þú átt held ég að geta breytt partitionunum ef þú lætur stýrikerfið boota að því þar sem það spyr um format.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur