Varðandi spilun á .iso fælum


Höfundur
mmc
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 27. Des 2007 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Varðandi spilun á .iso fælum

Pósturaf mmc » Þri 29. Jan 2008 14:24

Góðan daginn

Ég er nýlega búin að græja mér Sjónvarpstölvu, þ.e.a.s til að spila HD efnið mitt ásamt öllu hinu, Ég hef verið að notast við Media Center í Windows vista ultimate stýrikerfinu.
Mér leikur forvitni á hvernig þið spilið Iso fæla, þið sem notið Media Center?
Er eini möguleikinn að nota Deamon eða e-ð álíka og búa til drif og spila sem DVD þá í MC, (eða rippa í .avi) eða eru til codecar eða e-ð til að láta Media Playerin spila *.iso ?


Hafið þið kannski eitthverja aðra laus, þ.e.a.s notendavæna fyrir þá aðra meðlimi heimilisinns sem ekki eru gríðalega tölvuvænir?



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Þri 29. Jan 2008 14:29

VLC spilar iso skrár leikandi, hef sjálfur verið að nota geexbox sem media center og það styðst við mplayer.

en því miður hef ég ekki rekist á neina leið til að spila iso í MC



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 29. Jan 2008 14:42

extracta iso fælnum með þartilgerðum fríum forritum td. http://www.magiciso.com




Höfundur
mmc
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 27. Des 2007 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mmc » Þri 29. Jan 2008 21:35

Þakka fyrir svörin, en hvernig er það ef rippað er með magicISO, haldast menuið og það af dvd diskum?
Hvernig er það annars, er ekki geexbox fyrir linux eða? er þetta ekki rauninni rippuð útgáfa af MC ?
usss hvað maður er lítið inn í þessu..