Ég var að setja þráðlaust netkort í tölvuna mína og það er alveg hryllilegt samband við routerinn. Þannig ég var að spá í að kaupa mér nýtt loftnet til að sjá hvort sambandið verði ekki skárra. Þá rakst ég á það að það er hægt að kaupa annaðhvort 5, 7 eða 8 dBi loftnet....
Hvað af þessu er best að kaupa og afhverju?
Loftnet
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar er routerinn staðsettur? Er hann á gólfinu, á skrifborði eða uppá vegg. Sendingalega séð er best að hafa hann uppá vegg.
Hinsvega ef þú gætir tengt snúru í tölvuna þá væri það nottla best en ef það er ekki boði þá er Kísildalur með [url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=601]InfoSmart INOB-001
Loftnet, omni-directional, 7dBi[/url] hinsvegar veit ég ekkert um svona svo það gæti verið góð hugmynd að hafa bara samband við
verslunirnar sjálfar ef þú færð ekki næg svör hér
Hinsvega ef þú gætir tengt snúru í tölvuna þá væri það nottla best en ef það er ekki boði þá er Kísildalur með [url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=601]InfoSmart INOB-001
Loftnet, omni-directional, 7dBi[/url] hinsvegar veit ég ekkert um svona svo það gæti verið góð hugmynd að hafa bara samband við
verslunirnar sjálfar ef þú færð ekki næg svör hér
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet
mjamja skrifaði:Ég var að setja þráðlaust netkort í tölvuna mína og það er alveg hryllilegt samband við routerinn. Þannig ég var að spá í að kaupa mér nýtt loftnet til að sjá hvort sambandið verði ekki skárra. Þá rakst ég á það að það er hægt að kaupa annaðhvort 5, 7 eða 8 dBi loftnet....
Hvað af þessu er best að kaupa og afhverju?
Hærri tala = öflugra loftnet.
Hvað erum við að tala um langa vegalengd ?