Er með hægan hraða á torrent, hvað skal gera?

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er með hægan hraða á torrent, hvað skal gera?

Pósturaf Heliowin » Fös 04. Jan 2008 00:23

Ég var að byrja að nota torrent í gær og finnst þetta snild. Download hraðinn er hinsvegar ekki nema 15 KB/s í mesta lagi og er ég því að velta fyrir mér hvort ég þyrfti að forwarda porti, hvort að það myndi hjálpa upp á.

Ég er með 12 Mb hjá Hive með eldveggi á routernum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 04. Jan 2008 00:48

Hraðinn fer eftir því hvaðan þú ert að sækja og hve margir góðir deilendur eru á skránni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 04. Jan 2008 00:52

Viktor skrifaði:Hraðinn fer eftir því hvaðan þú ert að sækja og hve margir góðir deilendur eru á skránni.


Já það er nefnilega það.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 04. Jan 2008 00:53

Hvar ertu að sækja?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 04. Jan 2008 01:15

um leið og ég fór að nota betri síður.. þá fór hraðinn aldelis að aukast..



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 04. Jan 2008 01:40

Viktor skrifaði:Hvar ertu að sækja?


Mininova.
Ég er með torrent upp á 2.6GB og það eru 5-8 sem eru peers.


CendenZ skrifaði:um leið og ég fór að nota betri síður.. þá fór hraðinn aldelis að aukast..


Já ég er alveg nýr í þessu svo ég veit ekki af neinum almennilegum síðum.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 04. Jan 2008 08:17

Heliowin skrifaði:
Viktor skrifaði:Hvar ertu að sækja?


Mininova.
Ég er með torrent upp á 2.6GB og það eru 5-8 sem eru peers.


15kb/s er eðlilegt á public tracker þegar það eru svona fáir peers




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 04. Jan 2008 10:51

Þú ert hjá Hive ;)

Þar liggur vandamálið...hehe


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16554
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Jan 2008 12:22

ÓmarSmith skrifaði:Þú ert hjá Hive ;)

Þar liggur vandamálið...hehe

Einmitt...Í dag er Síminn klárlega "skársti" kosturinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 04. Jan 2008 17:51

Heliowin skrifaði:
Viktor skrifaði:Hvar ertu að sækja?


Mininova.
Ég er með torrent upp á 2.6GB og það eru 5-8 sem eru peers.


CendenZ skrifaði:um leið og ég fór að nota betri síður.. þá fór hraðinn aldelis að aukast..


Já ég er alveg nýr í þessu svo ég veit ekki af neinum almennilegum síðum.

Færð bestan hraða á íslenskum trackers, http://www.thevikingbay.org virkar fínt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 04. Jan 2008 18:14

Viktor skrifaði:Færð bestan hraða á íslenskum trackers, http://www.thevikingbay.org virkar fínt.


Takk fyrir þetta.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 04. Jan 2008 22:30

Hringdu í Hive og láttu þá opna port á milli 40-50.þús (veldu bara e-h) og stilltu síðan Torrent forritið á sama port,þá ertu að fá allt að 200.kb/s á erlendum torrentum. :wink:



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 04. Jan 2008 22:50

Taxi skrifaði:Hringdu í Hive og láttu þá opna port á milli 40-50.þús (veldu bara e-h) og stilltu síðan Torrent forritið á sama port,þá ertu að fá allt að 200.kb/s á erlendum torrentum. :wink:

Ég vissi að það væri eitthvað svona sem ég þyrfti að gera. Takk fyrir þetta (ég gleymdi líka að segja það að það er gulur þríhyrningur í statusbarnum á clientinum sem segir "no incoming connection").




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 04. Jan 2008 23:22

Heliowin skrifaði:
Taxi skrifaði:Hringdu í Hive og láttu þá opna port á milli 40-50.þús (veldu bara e-h) og stilltu síðan Torrent forritið á sama port,þá ertu að fá allt að 200.kb/s á erlendum torrentum. :wink:

Ég vissi að það væri eitthvað svona sem ég þyrfti að gera. Takk fyrir þetta (ég gleymdi líka að segja það að það er gulur þríhyrningur í statusbarnum á clientinum sem segir "no incoming connection").


Þarft að forwarda port til að verða Connectable og þá ætti þríhyrningurinn að breytast í grænt check merki.
Finnur leiðbeningar á portforward.com



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16554
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Jan 2008 00:16

Út úr korti að þurfa að hringja og láta opna port...
Hvað er eiginlega málið??




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Lau 05. Jan 2008 00:39

Þeir treysta ekki viðskiptavinunum fyrir routerunum, ég myndi aldrei sætta mig við svona.


count von count

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16554
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Jan 2008 00:46

hallihg skrifaði:Þeir treysta ekki viðskiptavinunum fyrir routerunum, ég myndi aldrei sætta mig við svona.

Og vilja ekki heldur að viðskiptavinurinn noti sinn eigin router.
Hvað er það sem þeir óttast?...kannski að depill.is svari því.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 05. Jan 2008 01:04

CraZy skrifaði:
Heliowin skrifaði:
Taxi skrifaði:Hringdu í Hive og láttu þá opna port á milli 40-50.þús (veldu bara e-h) og stilltu síðan Torrent forritið á sama port,þá ertu að fá allt að 200.kb/s á erlendum torrentum. :wink:

Ég vissi að það væri eitthvað svona sem ég þyrfti að gera. Takk fyrir þetta (ég gleymdi líka að segja það að það er gulur þríhyrningur í statusbarnum á clientinum sem segir "no incoming connection").


Þarft að forwarda port til að verða Connectable og þá ætti þríhyrningurinn að breytast í grænt check merki.
Finnur leiðbeningar á portforward.com


Já þetta kemst í lag þegar Hive leyfir mér að breyta aðeins í routernum eða þeir gera það sjálfir.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Lau 05. Jan 2008 02:43

GuðjónR skrifaði:
hallihg skrifaði:Þeir treysta ekki viðskiptavinunum fyrir routerunum, ég myndi aldrei sætta mig við svona.

Og vilja ekki heldur að viðskiptavinurinn noti sinn eigin router.
Hvað er það sem þeir óttast?...kannski að depill.is svari því.


Lol, just to clarify again, þá hef ég ekki unnið þarna nuna í hmm 1 og hálft ár þannig .... held meiri segja að þeir séu búnir að skipta default passanum inná routerana.

Rökin fyrir þessu var sú að það væri ekki hægt að "fucka" upp routernum. Mér líkar miklu betur við það sem Vodafone gerir, þeir faststilla þá, sem sagt resetar og þeir fara í stillingarnar eins og þú fékkst þá afhenta, þannig ekkert vesen ef þú "fuckar" þeim upp, bara reset og kominn á netið.

Svo nottulega voru fyndnustu rökin, sem ég hreinlega gat ekki fengið mig til að apa eftir þegar VoIP heimasíminn kom ( ég hætti 3 mánuðum eftir að hann kom ), að það varðaði "fjarskiptalög" lol, ef þeir séu að segja þetta núna, endilega fáið þá til að vitna í hvaða fjarskiptalög það eru :P

Hins vegar bara svona fyrir fróðleik, komist þið inná http://192.168.1.1:87/ ( virkar ekki í firefox ) - sem sagt hive notendur.

Já svona P.S., ætli ég hafi ekki verið sá starfsmaður sem var einna grófast í því að veita fólki aðgang að routerunum, enda áleit ég nú svo á það að fólk sem var að væla um aðgang vissi hvað það var að gera.

E.S.S: Ég veit ekki hvort ég posta meira, en kominn með aðeins of töff post tölu :P



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 05. Jan 2008 07:18

Viktor skrifaði:Hraðinn fer eftir því hvaðan þú ert að sækja og hve margir góðir deilendur eru á skránni.


hraði fer auðvitað eftir fjölda seeds og peers...

og einnig MJÖG mikið eftir því að porti sé forwardað

t.d. þá var ég að downloada af bitmetv.org sama fileinum annars vegar af minni tenginu þar sem að ég er með forwardað port (210/32 (*seeds/peers)) hraða uppá 750ish kB/s og hins vegar í KEF (270/23*) þar sem að EKKI var forwardað porti og fékk ekki meiri hraða (mestan part minni) en 160 kB/s

þetta er basicly fyrir mér sýnikennsla á því hvað að forwardað port gerir mikið fyrir torrent.

reyndar þá er hraðinn á þessum lokuðu síðum yfirleitt alltaf töluvert betri en á þessum opnu síðum, og já.. að sjálfsögðu skiptir fjöldi seeds og peers líka einhverju máli í þessu, en einsog má sjá í þessu dæmi mínu, þá voru fleiri seeds og færri peers í seinna dæminu


depill.is skrifaði:E.S.S: Ég veit ekki hvort ég posta meira, en kominn með aðeins of töff post tölu :P

Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
69 er alltaf cool :D
(pældi aldrei í póstatölunni þinni... en hélt að actuly að þú værir með mikið fleiri (actuly merkilegur andskoti að vera "virkur" á spjallinu í 2 og hálft ár og vera með 69 innlegg)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !