Ég er með gamla tölvu og er búinn að setja Windows 98 inná hana, er með Geforce4 Ti 4200 skjákort með nýjustu reklana, DirectX 8.1 og svo er ég með Pinnacle sjónvarpskort. Er svo nýbúinn að skella K!TV inná en það er með vesen og ég fæ alltaf einhverja villu um að overlay mode virki ekki Ég hef notað bæði þetta skjákort og sjónvarpskortið í annari mjög svipaðri tölvu með Windows 98 og þar virkaði allt eins og í sögu
Einhver sem getur sagt mér hvað er að?
Vesen með overlay í Windows 98
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Vesen með overlay í Windows 98
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Það að keyra dxdiag upp virkaði líka ekki fyrst en svo setti ég bæði skjákortsreklana og DirectX aftur inná og þá virkaði það en ég komst að því að það var vesen með Directdraw sem var aðal vandamálið. Ég náði einhvernvegin að koma því í lag en samt er ennþá vesen með að overlay virkar ekki. Einhverjar hugmyndir?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]