Hjálp með Remote desk top


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með Remote desk top

Pósturaf Róbert » Fim 23. Ágú 2007 13:27

Sælir,
Mig vantar smá aðstoð með Remote desk top
1 er heima tölva
2 er server2003
3 er tölvur á bak við server2003

Hvernig get ég komist frá (1) heima tölvu og login á (3)tölvu sem er á bak við (2)server

það er ekkert mál að login beint inn á server
fyrirfram þakkir



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Remote desk top

Pósturaf Dagur » Fim 23. Ágú 2007 18:39

Róbert skrifaði:Sælir,
Mig vantar smá aðstoð með Remote desk top
1 er heima tölva
2 er server2003
3 er tölvur á bak við server2003

Hvernig get ég komist frá (1) heima tölvu og login á (3)tölvu sem er á bak við (2)server

það er ekkert mál að login beint inn á server
fyrirfram þakkir


Eru tölvurnar bakvið serverinn með eigin ip tölur? Getur þú pingað þær?




Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Róbert » Fim 23. Ágú 2007 20:58

Já tölvurnar bak við server eru með fastar ip.
Já get pingð þær.
opna remote desk top heima hvað á ég að skrifa þar til þess að komast fram hjá server og í útistöð.
fyrirfram þakkir



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Fös 24. Ágú 2007 19:13

Gætirðu gefið aðeins nánari skýringu á því hvernig þetta setup lítur út hjá þér?
Eru allar þrjár tölvurnar á sama lani þ.e. tengdar við sama router?
Eða er um að ræða tvær tölvur bakvið eitt public ip sem þú ert að reyna að nálgast í gegnum netið?
Hvað meinar þú þegar þú segir að tölva nr.3 sé á bak við serverinn, hvernig tengjast þessar tvær tölvur?
Bara smá forvitinn :)


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Róbert » Fös 24. Ágú 2007 21:53

Server og tölvan eru með sama router í vinnu
server 81.19.19.119
tölva 192.168.1.117

er að spá hvort að það sé hægt að tengjast 192.168.1.117
með tölvu sem er heima og þá ekki á sama router

ég ná sambandi við server 81.19.19.119
hvernig kennst ég lengra ???
(þetta er ekki réttu ip heldur bara bull )




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Lau 25. Ágú 2007 13:47

startar remote desktop á servernum...annars þarftu að fara að NAT-a og fleira skemmtilegt sem er ekki fyrir heilbrigt fólk að reyna að gera á windows.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


benni.k
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 24. Sep 2007 13:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf benni.k » Þri 20. Nóv 2007 16:45

setur upp tunnel




cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Þri 20. Nóv 2007 22:53

JReykdal skrifaði:startar remote desktop á servernum...annars þarftu að fara að NAT-a og fleira skemmtilegt sem er ekki fyrir heilbrigt fólk að reyna að gera á windows.


Mæli personulega með þessu.
Að nota VPN er alltaf PAIN og skemmir mikið til gróðan af því að nota RD.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mið 21. Nóv 2007 19:01

cue skrifaði:
JReykdal skrifaði:startar remote desktop á servernum...annars þarftu að fara að NAT-a og fleira skemmtilegt sem er ekki fyrir heilbrigt fólk að reyna að gera á windows.


Mæli personulega með þessu.
Að nota VPN er alltaf PAIN og skemmir mikið til gróðan af því að nota RD.


Get ekki sagt að ég sé sammála þessu.
Microsoft vpn og checkpoint vpn er kannski pain...
Get ekkert kvartað undan cisco vpn, sem að ég nota btw svona 1-5 sinnum á dag...


Mkay.