Harði diskurinn sagður "foreign"


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harði diskurinn sagður "foreign"

Pósturaf Birk » Þri 13. Nóv 2007 20:08

Er með disk sem var í borðtölvu en er nú að reyna að tengja hann við fartölvu gegnum flakkara til að bjarga gögnum sem eru á honum. Borðtölvan var með xp pro en fartölvan með xp home.

Fartölvan vil ekki finna þennan disk og segir hann "foreign" og ekki tekst að importa honum né að updeita drivera.

Einhver windows hjálp segir að þetta gæti verið út af því að fartölvan sé með xp home en diskurinn sé forsniðinn fyrir xp pro?.

Nú setti ég nýlega xp pro á fartölvunna, þar sem hún var alveg að gefa upp öndinna, og vonaðist að borðtölvudiskurinn myndi finnast en því miður gerðist það ekki.

Væri alveg til í getað fengið þennan disk inn því þar eru nokkur þúsund mp3 skrár, sem lýsa tónlistarsmekk mínum síðustu átta árin.

Kveðja
birk



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 13. Nóv 2007 21:03

Myndi hjálpa ef að þú segðir okkur af hverju þú þurftir að taka diskinn úr borðtölvunni - . -

Ef hann hrundi þá getur náttúrulega bara verið að hann sé ÓNÝTUR.


Modus ponens


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Þri 13. Nóv 2007 22:47

Hefurðu prófað að setja upp björgunarforit og athuga hvort þau finni diskin?

Virkar flakkarinn með öðrum disk, og ef svo er voru Jumperar eins?

Best væri kanski að komast með hann í borðtölvu og athuga hvort hann finnist þar.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Þri 13. Nóv 2007 22:52

Geturu sagt okkur aðeins meira um diskinn, var hann hluti af RAID? Var partitionið sett upp sem dynamic í stað basic.

Ef hann sést í disk management gætiru prófað að smella á partitionið og convert to basic disk.

Get ekki tryggt neitt með gögnin en ef þetta er málið þá væri séns að recovera gögn með ýmsum leiðum

fann þetta með smá google leit




Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Mið 14. Nóv 2007 11:49

Diskurinn var i bordtolvu sem einungis gagnadiskur med engu styrikerfi a. Su tolva neitadi ad starta ser einn daginn.

Flakkarinn virkar med odrum diskum.

Buinn ad profa converta disknum til basic en kemur alltaf villamelding.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 14. Nóv 2007 11:59

og sú villumelding er nákvæmlega?

koma einhverjir events í eventlog um þetta?