Ég á í smá brightness vandræðum í Vista. Vandamálið lýsir sér þannig að ef ég set "Maximum performance" (eða keyri á AC) þá fæ ég bara "næst mesta" bightnessið og ef ég set á power saving mode þá fer ég einum of neðarlega í brightness (skjárinn verður of dökkur miðað við venjulega). Ég veit að ég get verið með meira brightness því að áður en power management driverinn hleðst inn(t.d. á login skjánnum eftir reboot) þá er skjárinn bjartur eins og hann á að vera. Ég er búinn að prófa að uninstalla og svo reinstalla driverinum en það breytti ekki neinu.
Það sem ég er að pæla í: getur þetta ekki verið einhver stilling í Vista sem power managerinn hefur fokkað í?
Annars er þetta Thinkpad T60p með Vista business og öllum uppfærslum ásamt nýjasta power manager (+driver) frá Lenovo