cat5 kaplar og hausar


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

cat5 kaplar og hausar

Pósturaf Skoop » Sun 22. Júl 2007 21:48

Sælir
Hvar get ég keypt rúllu af cat5e kapli, hausa , og clamp verkfæri, já og cable tester til að prufa líka

búinn að fá nóg af okri þegar maður kaupir þetta með hausunum.


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Sun 22. Júl 2007 22:21

Það fer eftir því hvað þú ert að nota mikið af efni, ef þú ert bara að gera þrjá -fjóra kapla þá mæli ég með því að þú bítir í það súra og látir bara okra á þér, borgar sig ekki að vera að eltast við þetta.

Ef við erum að tala um eitthvað meira magn þá er hægt að fá allt þetta drasl í lausu hjá td. örtækni. En þar sem verðlag hér á landi er einfaldlega langt fyrir ofan það sem gengur og gerist erlendis þá er ódýrasti kosturinn að öllum líkindum að kaupa allann pakkann á Ebay. Borgar 450kr gjald + 24,5% ofaná innkaupaverðið.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Sun 22. Júl 2007 23:52

þetta er fyrir fyrirtækið sem ég vinn hjá, og við viljum eiga töluverðan slatta af þessu inná lager og verkfærin til að útbúa og prófa þetta.

er ebay semsé málið eða er eittvað annað fyrirtæki sem ég get fengið þetta hjá ?

hvað með hausana og cable tester ?


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 23. Júl 2007 11:26

Getur keypt allt sem þú þarft hjá Nýherja.

Tölvulagnir Nýherja að Köllunarklettsvegi 2 er opið frá 09:00 - 18:00 alla virka daga. Sími: 569-7400.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Mán 23. Júl 2007 12:23

Ok, ef að þetta er á vegum fyrirtækis þá er það svolítið annað mál, fer þá eftir því hvernig verð ykkur tekst að semja um hjá aðilum hérlendis.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 23. Júl 2007 15:49

Nú þekki ég ekki hvort Síminn sé að selja þetta til annara. Gætir prufað að hringja í 550-6000 og beðið um Birgðalager.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 47
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf beatmaster » Mán 23. Júl 2007 16:48

http://www.ronning.is/ þeir eru með þetta


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Júl 2007 20:01

Líklega eru http://www.ihlutir.is með þetta líka.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 24. Júl 2007 23:26

Þetta færst líka allt á http://computer.is nema hugsanlega cable tester



Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf OliA » Fim 26. Júl 2007 22:00

Ískraft eru með allt sem þú þarft. Amk er best að versla þar ef þú ert á Akureyri, veit ekki með Rvk. Töluvert ódýrari en rönning amk


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 27. Júl 2007 12:34

OliA skrifaði:Ískraft eru með allt sem þú þarft. Amk er best að versla þar ef þú ert á Akureyri, veit ekki með Rvk. Töluvert ódýrari en rönning amk


Satt.. Ískraft Akureyri er solid með allt cat5 og 6 efni sem þarf..

og ég reikna með því að rvk sé ekki síðri ;)

OliA ertu rafvirki á Akureyri? hjá hverjum vinnuru?