Sælir
Stórfurðulegt mál, ég er með tvær vélar, báðar með nýuppsettu Windows XP SP2, sami user á báðum með sama password. Að deilda fólderum á milli gengur tæknilega séð, þ.e.a.s. ég get séð fólderin og innihaldið. En síðan virðast nýjustu fælarnir í fólderi ekki virka. Þannig þegar ég reyni að spila nýjan videofæl þá fæ ég ekki aðgang.. og eins gerist það með subfóldera að ég sé að þeir séu til..en ég fæ ekki aðgang að innihaldinu. Hafa fleiri lent í þessu? Eru menn með einhverjar töfralausnir?
kv.
Vag
Bjánalegt filesharing vandamál
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur