Þagga niður í Firefox


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þagga niður í Firefox

Pósturaf gunnargolf » Mið 11. Júl 2007 00:28

Er einhver leið til að þagga niður í firefox.

Það er alveg einstaklega pirrandi þegar maður er að hlusta á tónlist og stytta sér stundir á leikjaneti að það er eitthvað skelfilegt lag undir leiknum sem ekki er hægt að stoppa

Einhverjar hugmyndir?

EDIT: Ég fann alveg rosalega sniðugt forrit sem heitir FlashMute. Það getur þaggað niður í öllum browsernum. Vandamá leyst.
http://www.snapfiles.com/download/dlflashmute.html


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.