Hundleiður á Símanum


Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

Hundleiður á Símanum

Pósturaf AliP » Mán 25. Jún 2007 03:43

Hef átt í miklum vandamálum með símann síðustu 6 mánuðina og er að pæla í að hætta með þá og taka upp vodafone eða eitthvað. (Góð hugmynd?)

Allaveganna, þá byrjaði þetta með því að ég þarf endalaust að resetta rouderinn eftir að ég downloada eitthverju, það kemur connection has been reset eftir að ég dla einhverju í Firefox og ég þarf að resetta, og þetta gerist alltaf eftir að ég dla einhverju. (Torrent og venjulegt ftp).


Ég er með speedtoutch 585, og á að vera með 12 Mb tengingu.

Ástæðan fyrir að ég segi á en ekki er, er vegna þess að ég hef verið að borga fyrir 12 MB tengingu hjá þeim, en hvert skipti sem ég hringi seigja þeir að ég sé með 2mb/4mb/8mb (það fer eftir deild :? ) ég leiðrétti þá, og þeir seigjast ætla að uppfæra tenginguna uppí þetta. En þrátt fyrir það þá í hvert skipti sem ég hringi þá er það alltaf eins (þetta hefur staðið í nokkra mánuði). Reyndar í nýlegustu tilrauninni minni til að fá þá til að gera þetta þá bað ég þá um að senda mér sms þegar þetta hefði verið komið, þeir gerðu það, ég hef ekki hringt síðan, veit ekki hvort þeir gerðu þetta.


Núna nýlega hef ég fengið nýtt vandamál, (kom kannski upp þegar þeir uppfærðu þetta uppí 12mb). Það lýsir sér þannig að pingið mitt í tölvuleikjum spikar hræðilega (Hoppar á milli 60 og 300), lýtur út fyrir að þetta komi í kannski 5 mín (þá gefst ég upp og hætti þannig að ég er ekki viss) en seinna þá virkar þetta aftur, held að þetta sé alveg random. Þetta gerist á öllum serverum, (Íslenskum, breksum, US).

Ég hef aðgang af þessu adsl sjónvarpi hjá þeim, en nota það alldrei, þannig að ef það er að valda vandamálum þá má það alveg fara. Þegar ég er að reyna að leysa þetta þá tek ég allar tölvur úr sambandi bara til að vera viss um að það sé enginn að dla þar eða eitthvað.

Ég er búinn að margtjekka hvort eitthvað forrit sé að tengjast netinu þegar þetta gerist, alltaf ekkert. Búinn að margformatta tölvuna mína, og jafnvel skipta út móðurborðinu fyrir eitthvað í einni af hinum tölvunum mínum.


Einhverjar hugmyndir um hvað er að eða hvað ég get gert til að leysa þetta?

Takk.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 25. Jún 2007 10:43

Búinn að margformatta tölvuna?

Þú ættir að prófa að fá nýjan router. Það tekur styttri tíma heldur en að formattera tölvuna og setja upp á nýtt.

Sjónvarpið á ekki að valda truflunum. Ef þú ert hræddur um slíkt er einfalt mál að unplugga set-top-boxið.

Einnig er hægt að láta mæla gæði símalínunnar þinnar, þau geta verið í lægri kantinum.

Hef enga reynslu af Vodafone, get ekki commentað á það.


*-*


Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

Pósturaf AliP » Mán 25. Jún 2007 15:47

Ég formatta tölvuna mína frekar oft :P Tekur mig bara 30 mín og þá er ég kominn með hana nálvæmlega eins og ég vill hana. Ef hún er að sýna einhver vandamál þá á ég það til að gefast snöggt upp við að laga þau.

En hvernig get ég prufað nýann router, Síminn neitar að skipta þessum út fyrir aðra tegund, og þegar ég spyr hvort ég geti bara keypt minn eigin þá seigja þeir að það virki ekki.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 25. Jún 2007 16:14

Skipta út fyrir aðra tegund?

Þú getur fengið alveg eins router, þ.e. ef núverandi router er bilaður.

Þú getur framkvæmt firmware uppfærslu á núverandi router, ég myndi prófa það fyrst.


*-*


Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

Pósturaf AliP » Mán 25. Jún 2007 16:45

Þetta er það sem ég fæ þegar ég fer í system update:

Failed to retrieve latest software information from the support site. Try again later.

Og hvar get ég fengið alveg eins router, Síminn neitar að lána mér einn og ég hef ekki hugmynd um hvar annarstaðar ég get fengið einn, + eru svona rouderar ekki rándýrir, langar ekkert sérstaklega að borga 20000 í eitthvað sem hugsanlega gerir ekkert.


Ég er með svona network splittier í herberginu við hliðina á mínu, sem splittar tengingunni milli tveggja tölva, (Reyndar er vengulega ekki kveikt á hinni) getur þetta valdið einhverjum vandamálum?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 25. Jún 2007 17:26

Ertu með einhverja spes uppsetningu? Með þinn eigin router? Ef þú ert í áskrift hjá Símanum þá færðu ókeypis router. Held að þeir vilji ekki láta þig fá annan router því þú ert með eitthvað spassa-setup á þessu hjá þér, og Síminn tekur náttúrulega ekki ábyrgð á þínum router.

Ef þetta væri router á vegum Símans þá væri málið annað.


*-*


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mán 25. Jún 2007 20:53

Fáðu annann alveg eins router hjá Símanum í skiptum fyrir þennann bilaða sem þú ert með núna.
Það á ekki að kosta þig neitt,ferð bara með þennann bilaða til Símans og færð annann router fyrir hann. :wink:

Það er einfaldast,til að komast að því hvort routerinn er vandamálið. :)

Ég held að netsplitterinn geti ekki valdið svona vandræðum eins og þú ert að lenda í með netið,en ég er sko enginn netgúrú. :?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 25. Jún 2007 21:04

Er í svipuðu veseni og er hjá símanum, þarf alltaf að restarta ef ég næ í eitthvað á torrent, svo þegar maður hringir í þjónustuverið er manni bara sagt að restarta og plögga öllu úr eða eitthvað svona kjaftæði! sem breitir engu!, á allaveganna von á nýjum ráter! eftir talsvert mikið röfl og drull :evil:


Mazi -


Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

Pósturaf AliP » Þri 26. Jún 2007 01:26

Ég er með 100% venjulega uppsetningu, og router sem ég fékk hjá símanum, ég hef margreynt að fá annann router til að prufa, en þeir neita alltaf að lána mér annann.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 26. Jún 2007 13:46

Ég þarf líka alltaf að restarta routernum ef ég downloada einhverju. Fékk nýjan router en það breytti engu.




Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

Pósturaf AliP » Þri 26. Jún 2007 22:55

noizer skrifaði:Ég þarf líka alltaf að restarta routernum ef ég downloada einhverju. Fékk nýjan router en það breytti engu.


Hvernig?

Ég hef heyrt að draslið sem þeir láta okkur fá sé gallað. (Speedtouch 585)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mið 27. Jún 2007 13:39

Ég myndi nú athuga með firmware uppfærslu.


*-*

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 27. Jún 2007 14:03

AliP skrifaði:
noizer skrifaði:Ég þarf líka alltaf að restarta routernum ef ég downloada einhverju. Fékk nýjan router en það breytti engu.


Hvernig?

Ég hef heyrt að draslið sem þeir láta okkur fá sé gallað. (Speedtouch 585)

Fékk bara annan 585




Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

Pósturaf AliP » Fim 28. Jún 2007 13:21

appel skrifaði:Ég myndi nú athuga með firmware uppfærslu.


Ég fékk þennann sem er inná símanum (það er einhver firmware uppfærsla þar) en hún gerði ekkert, og þar sem rouderinn er forritaður fyrir símann þá er ekki hægt að nota venjulega firmware uppfærslu, (hann leifir manni ekki að tengjast update síðunni).




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 28. Jún 2007 13:38

nærð bara í .bin fileinn á hjá alcatel speedtouch heimsíðuni..
þarft ekkert að nota innbygða uppfærslu ferlið

þá ertu reyndar að fórna tv möguleikanum nema að þú færð stillingarnar frá símanum og setur þær sjálfur inn




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 30. Jún 2007 14:01

Mæli ekki með að fara yfir í vodafone, enda þeir engu betri.

Spurning hvort þetta sé ekki bara routerinn.

T.d. er vandamálið hjá mér að ég get mest verið með 8 mb tengingu af því að línan inn í húsið er svo gömul/lélegt.

Þá ver ég bara að sætta mig við 8mb-in þangað til maður flytur :P

EN reyndur að nálagst nýjan router. Þeir eru misjafnir þessir routerar uppá hvað þeir endast osf. Liggur við að þeir vikri bara eins og mannfólk :)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS