Daginn... eða kvöldið öllu heldur.
Ég var að spá hvort það væri í lagi að slökkva á windows firewall...
Hann er að bögga streymi milli tveggja tölva (gera það hægt osf).
Það er góð vírusvörn (lykla-pétur held ég að hún heiti - nýjasta útgáfan).
Svo... er þetta í lagi uppá allt? Er mikið á erlendum síðum og dowloada osf.
ps. Ég er með 10/100/1000 og held reyndar að ég sé ekki alveg að fá þann hraða sem ég ætti að vera að fá (er með cat6 snúrur og allan pakkann + 1000 netkort).
Þakka ykkur fyrir svörin... svona fyrirfram
Windows firewall.... turn off?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Windows firewall.... turn off?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Alls ekki slökkva á Windows Firewall!
Þessi vírusvörn er ekki að fara að koma í stað fyrir eldvegginn, ef þú þarft endilega að slökkva á windows firewall finndu þá einhvern annan eldvegg á netinu og notaðu hann.
Ég efa reyndar stórlega að windows firewall sé að takmarka hraðann á netkortinu þínu. Þú veist að ef þú ert að færa gögn á milli tveggja tölva þá fer þetta náttúrlega ekki hraðar en hörku diskarnir geta lesið/skrifað gögnin.
Þessi vírusvörn er ekki að fara að koma í stað fyrir eldvegginn, ef þú þarft endilega að slökkva á windows firewall finndu þá einhvern annan eldvegg á netinu og notaðu hann.
Ég efa reyndar stórlega að windows firewall sé að takmarka hraðann á netkortinu þínu. Þú veist að ef þú ert að færa gögn á milli tveggja tölva þá fer þetta náttúrlega ekki hraðar en hörku diskarnir geta lesið/skrifað gögnin.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hef alltaf slökkt á Windows Firewall Servicnum og á öllum tölvum vinna minna og bara allstaðar sem ég kemst í tölvu þar sem þetta er eintómt bögg.
Hann alarmar mann um að eitthvað sé að sleppa í gegn þegar maður VILL að það sleppi í gegn, svo þegar eitthvað á ekki að komast í gegn eins og vírus eða eitthvað, þá kemst það alltaf inní tölvuna hjá manni.
Windows Firewall = rusl
http://images.hugi.is/netid/82998.jpg
Kveðja.....
Hann alarmar mann um að eitthvað sé að sleppa í gegn þegar maður VILL að það sleppi í gegn, svo þegar eitthvað á ekki að komast í gegn eins og vírus eða eitthvað, þá kemst það alltaf inní tölvuna hjá manni.
Windows Firewall = rusl
http://images.hugi.is/netid/82998.jpg
Kveðja.....
-
- Besserwisser
- Póstar: 3082
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekki til hjá mér að ég lendi í veseni með WF, virkar alveg eins og hann á að gera og er ekki þungur í vinnslu eins og aðrir 3 party eldveggir sem að ég hef prófað
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
kristjanm skrifaði:Alls ekki slökkva á Windows Firewall!
Þessi vírusvörn er ekki að fara að koma í stað fyrir eldvegginn, ef þú þarft endilega að slökkva á windows firewall finndu þá einhvern annan eldvegg á netinu og notaðu hann.
Ég efa reyndar stórlega að windows firewall sé að takmarka hraðann á netkortinu þínu. Þú veist að ef þú ert að færa gögn á milli tveggja tölva þá fer þetta náttúrlega ekki hraðar en hörku diskarnir geta lesið/skrifað gögnin.
Hann er ekki að minnka endilega flutningsgetu heldur þegar ég er að reyna að komast inná og sjá hvað er á hinni vélinni verður það slow as fuck... ég prufaði að slökkva á veggnum á vélinni sem að ég var að reyna að komast inná og viti menn... þetta byrjaði allt að renna.
Vildi bara ekki slökkva á þessu ef að svo daginn eftir að ég væri kominn með vírus eða eitthvað. Er ekki mikið að opna/installa dóti sem að ég veit ekki hvað er. Reynslan hefur talað sínu máli það (enda aldrei fengið vírus, mér vitandi).
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:kristjanm
+EH l33T M@$TEr
Kom: 20 Jún 2004
Bréf: 1337
Staðsetning: Reykjavík
haha skemmtilegt heiti sem að menn fá við 1337 pósta
en það er kannski ekki verið að tala um að sleppa firewall, heldur að slökkva á windows firewall, fá sér síðan bara annan
Haha... gaman að þessu!
En hvaða firewalls mæliði með?
Bæði fríir og ófríir
Vitiði hvort það sé hægt að fá firewalls "lánaða hjá vini"?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Eldveggur í router er engin lausn. Hann ver þig ekki fyrir því að einhver komi með orm/vírussýkta fartölvu og rústi innranetinu hjá þér. Annað eins hefur nú gerst.
Windows Firewall hefur aldrei flækst fyrir mér heldur. Sé enga ástæðu til þess að nota hann ekki. Hann hefur heldur aldrei truflað LAN tengingar hjá mér.
Windows Firewall hefur aldrei flækst fyrir mér heldur. Sé enga ástæðu til þess að nota hann ekki. Hann hefur heldur aldrei truflað LAN tengingar hjá mér.