Nú ég ætlaði að formata tölvuna mína Sem Heitir Medion Vortex 2.
Nú ég byrja allt eðlilegt svo þegar ég er komin að hvort ég vilji breyta Partition eyða eða bara halda áfram að installa ég ýti Enter til að halda áfram að installa
en þá kemur eitthver villu gluggi upp svo ég get ekki formatað
http://images.hugi.is/blog/118824.jpg mynd nr 1
Nr 2 http://images.hugi.is/blog/118830.jpg
er það xp diskurinn sem er hreinlega bara gallað tja nú spyr sá sem ekki veit ja btw þetta er diskur sem fylgdi tölvuni
og er fyrsta skipti sem ég hef notað hann eða reynt
Formata Failiur :(
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
1. Hvaða gerð af harðdisk ertu með, SATA eða venjulegan ATA?
2. Og hefurðu breytt eitthvað um harðdiska í tölvunni eftir að þú fékkst hana eins og sett inn SATA II disk (ef SATAII, þá hvað móðurborð ertu með?)
3. Hvaða stýrikerfi ertu með, með SP2 ef Windows XP eða ekki?
4. Ef þú ert með SATA disk, hefurðu þá sett upp rekil fyrir SATA sem þú gerir með því að ýta á F6 þegar þú ert beðinn um það í byrjun uppsetningarferlisins og setja inn diskettu með reklinum þegar þú ert beðin um það?
2. Og hefurðu breytt eitthvað um harðdiska í tölvunni eftir að þú fékkst hana eins og sett inn SATA II disk (ef SATAII, þá hvað móðurborð ertu með?)
3. Hvaða stýrikerfi ertu með, með SP2 ef Windows XP eða ekki?
4. Ef þú ert með SATA disk, hefurðu þá sett upp rekil fyrir SATA sem þú gerir með því að ýta á F6 þegar þú ert beðinn um það í byrjun uppsetningarferlisins og setja inn diskettu með reklinum þegar þú ert beðin um það?
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Uo434 skrifaði:einhver hugmynd um hvar ég fæ þennan Rekill eða að leitar orði á google thx
Þú ættir að reyna á heimasíðu Medion. Þar ertu beðin um serial númer tölvunnar og átt þannig að finna driver og annað fyrir tölvuna.
Þú getur einnig reynt að finna driverinn á geisladiski sem fylgdi með tölvunni, þaðan sem þú getur copierað hann yfir á diskettu.
Ef þú ert í vafa þá skaltu hafa samband aftur.