Live Messenger bögg - Allir detta alltaf í other contacts

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Live Messenger bögg - Allir detta alltaf í other contacts

Pósturaf hagur » Fös 08. Jún 2007 22:37

Sælir,

Vona að sé í lagi að ég setti þetta hér í Koníaksstofuna.

Anyway, ég er að lenda í því núna á Live Messenger að allir mínir contactar fara alltaf í Other contacts. Ég held að þetta sé bara að gerast hérna heima, a.m.k eru núna allir undir Other contacts hjá mér, en í dag í vinnunni voru nú einhverjir á réttum stöðum. Alveg sama hvað ég færi fólk oft yfir í fína grúppu-skipulagið mitt, um leið og ég signa mig út og inn aftur, þá detta allir inn í Other contacts.

Hefur einhver lent í þessu og veit um mögulega lausn?

Þetta er farið að vera nett pirrandi :evil:

Fljótfærnislegt "google" eftir þessu skilaði engu .... verð kannski að leggjast betur yfir það eða prufa að senda mail á eitthvað support lið þarna :roll:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 08. Jún 2007 23:46

*fært*
Þetta fellur undir Hugbúnað




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Lau 09. Jún 2007 00:04

nota "Sort contacts by status" (online/offline)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 09. Jún 2007 01:32

Strákzi skrifaði:nota "Sort contacts by status" (online/offline)

Hvernig lagað það vandamálið hans?
Núna getur hann ekki raðað lýðnum.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Sun 10. Jún 2007 02:11

Það virkar ekki ... þetta er ekki stillingaratriði, heldur pjúra böggur í systeminu.

Nett þreytandi :!:

Einhverjar hugmyndir ..... ?




Pict1on
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 16. Jún 2006 18:59
Reputation: 0
Staðsetning: System near you
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pict1on » Mán 11. Jún 2007 00:02

gæti verið að þetta sé date related. semsamgt eithvað í sambandi við dagsetninguna á tölvuni hjá þér?

ég lendi í því að geta ekki einu sinni signað mig inn á msn ef hún er of langt aftur.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 11. Jún 2007 13:05

Kannski bara setja upp 7.5 aftur :D




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 11. Jún 2007 17:21

Selurinn skrifaði:Kannski bara setja upp 7.5 aftur :D


Já og kannski bara windows 95 líka ;)




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 12. Jún 2007 01:31

Blackened skrifaði:
Selurinn skrifaði:Kannski bara setja upp 7.5 aftur :D


Já og kannski bara windows 95 líka ;)



Kýs frekar Windows NT 3.5 :P




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 12. Jún 2007 10:43

ekkert rugl, NT 3.51 ef þú vilt vera retro ;)