Sælir,
Svo skemmtilega vildi til að ég rakst á Need for Speed II SE á einhverri torrent síðu um daginn og ákvað ég að dl-a honum.
Leikur sem maður var hooked á á windows 98 fyrir sjö árum örugglega, besti bílaleikur sem gerður hefur verið, klassík!
Ég var því afskaplega ánægður þegar ég sá að það var nóg að unzippa og opna NFS2EN.exe og þá get ég spilað leikinn í gærkvöldi.
Í morgun þegar ég ræsti tölvuna svo og ætlaði að tjékka á honum virkar hann ekki, processinn (NFS2EN.exe) kemur í Task Manager Processa tabbinn en ekkert meira gerist.
Win XP Sp 2
Hvað haldiði að sé að ?
XP compatibility
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
VAR besti bílaleikurinn
.. Get ekki hrósað grafík og hljóði í dag.. en þetta var geggjað
NFS 3 var líka frábær. Kominn í 3d og maður gat verið löggann.
.. Get ekki hrósað grafík og hljóði í dag.. en þetta var geggjað
NFS 3 var líka frábær. Kominn í 3d og maður gat verið löggann.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ómar, þú dæmir ekki tölvuleiki eftir grafík nema þá miðað við þann tíma sem hann kom út.
Þetta er eins og að segja að StarWars:The Empire Strikes Back sé léleg vegna þess að hún hafi ekki jafn góðar tæknibrellur og myndir í dag.
Nei, hún er bara léleg óháð tæknibrellum
En annars er ég sammála þér gnarr.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."