Góðan daginn.
Félagi minn sem er með Acer fartövlu ef ég man rétt, vantar eitthvað forrit til að stjórna viftunum sínum.
þær eru ótrúlega háværar og hægja ekkert á sér þótt að það sé einginn vinnsla í tölvuni, og vantar forrit til að lækka aðeins í þeim á nóttunni
Viftu stýring
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viftu stýring
andrig skrifaði:Góðan daginn.
Félagi minn sem er með Acer fartövlu ef ég man rétt, vantar eitthvað forrit til að stjórna viftunum sínum.
þær eru ótrúlega háværar og hægja ekkert á sér þótt að það sé einginn vinnsla í tölvuni, og vantar forrit til að lækka aðeins í þeim á nóttunni
Speedfan.
http://www.almico.com/sfdownload.php
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viftu stýring
Það er ekki hægt að stjórna viftunum í minni tölvu með speedfan samt er ég með 2 viftur tengdar i móðurborð .. Er einhver spes gluggi til að gera það eða?Taxi skrifaði:andrig skrifaði:Góðan daginn.
Félagi minn sem er með Acer fartövlu ef ég man rétt, vantar eitthvað forrit til að stjórna viftunum sínum.
þær eru ótrúlega háværar og hægja ekkert á sér þótt að það sé einginn vinnsla í tölvuni, og vantar forrit til að lækka aðeins í þeim á nóttunni
Speedfan.
http://www.almico.com/sfdownload.php