ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?

Hvernig berðu fram ROUTER?

ROOTER (r-ooh-ter)
26
18%
ROWTER (r-out-er)
116
82%
 
Samtals atkvæði: 142


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Olli » Þri 03. Apr 2007 00:41

Ef maður hugsar: r - out - er

þá kemur það út: r - át - er

næstum endanlega: ráter

endanlega: ráwhder (fólk reynir erlendan hreim)

XC


En Ef maður hugsar r - ou - ter

þá kemur það út r - ú - ter

sem verður rúter

og þeir sem segja það eru oftast harðir á því svo að það er enginn hreimur?







BARA MÍN SKOÐUN!



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 03. Apr 2007 08:23

4x0n skrifaði:
Pronunciation: 'rü-t&r, 'rau-



Gefur þetta ekki til kynna að báðir framburðir eru réttir?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."