Hjalp ? með kommu vandamal


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjalp ? með kommu vandamal

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fim 22. Mar 2007 11:32

Veit einhver her hvernig a að laga þegar það koma alltaf tvær ´´ kommur i staðinn fyrir eina ?

eg t.d get ekki skrifað ´´i og ´´a :?

Með fyrir fram þökk


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 22. Mar 2007 13:57

Stilla lykklaborðið á íslensku? :)


Mazi -

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 22. Mar 2007 14:07

þú gætir verið með Bugbear

Prófaðu þetta eða bara eitthvað vírusvarnarforrit
http://securityresponse.symantec.com/av ... ixBugb.exe




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fim 22. Mar 2007 14:21

Neibb þetta er ekki BugBear vist :? og ja eg er með stillt a islensku


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Mar 2007 18:10

prófaðu að uppfæra og keyra vírusvörnina þína.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Mar 2007 01:02

Ef þú ýtir á alt+shift þá skiptir tölvan um layout, ertu viss um að hafa ekki óvart gert það eftir að þú stilltir á íslensku?




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fös 23. Mar 2007 01:24

þetta er komið :D þetta var bara einhver vírus


Spjallhórur VAKTARINNAR