Þegar ég var að nota fartölvu í dag, þá gerðist skemmtilegur hlutur.
Skjámyndin snerist þannig að hún varð svona á hliðinni, hugsanlega eitthvað tengt "músinni"(þetta dæmi sem er notað í stað músar).
Það er lítið mál að laga þetta þegar þetta gerist, ýta á alt gr. og örvatakka. En veit einhver hvernig ég get losnað við þetta fyrir fullt og allt? Þetta hlýtur að vera einhver einföld stilling.
Á þessa fartölvu ekki þannig að ég hef ekki verið að leita mikið að þessari stillingu. En þið hljótið að vita svarið.
Skjámyndin snýst
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Prófaðu fara inn í Display Properties, (hægri smellt á skjáborðinu og valið "properties" eins og þú veist örugglega....), farðu þaðan inn í settings og Advanced takkann þar, gáðu hvort þú finnir ekki leið til að laga þetta þar.
Einnig gæti verið Ati eða Nvidia tákn neðst hægra megin sem gæti leitt þig á lausnina....
Svo er spurning hvort þetta sé eitthvað manufacturer-specific fítus.....?
Svo er bara góðvinur okkar glerauga (Google) sem veit ýmislegt....
Einnig gæti verið Ati eða Nvidia tákn neðst hægra megin sem gæti leitt þig á lausnina....
Svo er spurning hvort þetta sé eitthvað manufacturer-specific fítus.....?
Svo er bara góðvinur okkar glerauga (Google) sem veit ýmislegt....
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio