Nú er komid nýtt release en mig langar ad vita afhverju eru svona miklir fordómar gagnvart BSD útgáfum og afhverju faer Linux alla athygli og studning fyrirtaekja?
BSD gerir eitthvad sem var alltaf lofad ad Linux en aldrei stadid vid, kveikja nýtt líf í gömlum vélum. Er nafnid ekki nógu cool eda hvad er í gangi?
Gamaldags midad vid Linux? Kanski en ef thví vaeri sýnt meiri athygli thá thyrfti thad ekki ad vera.
http://www.pcbsd.org/
PC-BSD 1.3
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur