Þarf að fá ákveðið myndband af ruv.is(sjonvarp, -> fréttir) þarf að ná því á harðadiskinn minn. Tók eftir þvi að eg hef spurt að þessu áður þá fekk ég þetta til að virka en núna virkar ekki neitt sko, getur einhver gefið mér ráð? þetta þarf helst að vera i skikkanlegum gæðum..
p.s. væri flott að fá skjót svör þetta þarf helst að reddast fyrir morgundaginn..
Downloada streaming media af ruv.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kanski hjálpa þetta:
http://www.wmrecorder.com/?src=GOOGLE_VIDEODL2
http://www.wmrecorder.com/?src=GOOGLE_VIDEODL2
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada streaming media af ruv.is
Snorrmund skrifaði:Þarf að fá ákveðið myndband af ruv.is(sjonvarp, -> fréttir) þarf að ná því á harðadiskinn minn.
Stilltu á MMS streyming (mælt með fyrir heimilisnotendur) í Stillingar.
Hægri kikkaðu svo á "Horfa í sér glugga" iconinn á vídeóinu sem þú villt ná í, og gerðu Save As/Save Link As.
Save'ast sem "Horfa í sérglugga.htm", opnaðu þennan fæl sem textafæl.
Núna ertu komin með mms slóð beinnt á fælinn
Dæmi um "Horfa í sérglugga.htm":
"<asx version="3.0">
<moreinfo href="http://www.ruv.is/" />
<title>HM-stofan 01.02.2007</title>
<entry>
<title>HM-stofan</title>
<copyright>Ríkisútvarpið</copyright>
<ref href="mms://mms.ruv.straumar.is/video.ruv.is/hmstofan.18.2007-02-01.wmv" />
</entry>
</asx>"
Núna vantar þig bara niðurhals forrit sem styður mms struma. Ég man að ég notaði HiDownload PRO einhvertíman(það er ekki frítt forrit).
Google:
"download mms streams"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada streaming media af ruv.is
SNILLD! þú ert sa besti!J0ssari skrifaði:Snorrmund skrifaði:Þarf að fá ákveðið myndband af ruv.is(sjonvarp, -> fréttir) þarf að ná því á harðadiskinn minn.
Stilltu á MMS streyming (mælt með fyrir heimilisnotendur) í Stillingar.
Hægri kikkaðu svo á "Horfa í sér glugga" iconinn á vídeóinu sem þú villt ná í, og gerðu Save As/Save Link As.
Save'ast sem "Horfa í sérglugga.htm", opnaðu þennan fæl sem textafæl.
Núna ertu komin með mms slóð beinnt á fælinn
Dæmi um "Horfa í sérglugga.htm":
"<asx version="3.0">
<moreinfo href="http://www.ruv.is/" />
<title>HM-stofan 01.02.2007</title>
<entry>
<title>HM-stofan</title>
<copyright>Ríkisútvarpið</copyright>
<ref href="mms://mms.ruv.straumar.is/video.ruv.is/hmstofan.18.2007-02-01.wmv" />
</entry>
</asx>"
Núna vantar þig bara niðurhals forrit sem styður mms struma. Ég man að ég notaði HiDownload PRO einhvertíman(það er ekki frítt forrit).
Google:
"download mms streams"