Hvaða distró er heppilegt fyrir eftirfarandi:
1. 500 mhz Pentium eða minna
2. 128-256 SDRAM
3. Unix byrjandi
Líka, er einhver góður staður á veraldarvefnum sem býður upp á að sjá hvaða distró þurfa hversu góðan vélbúnað?
EDIT: hvað er málið með að mega ekki skrifa no_ob (mínus lágstrikið)
Að keyra Linux á >500 mhz vél
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að keyra Linux á >500 mhz vél
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Puppy linux er málið á svona vél,ég prófaði XUbuntu og var ekki ánægður þótt Ubuntu sé mjög gott
http://www.puppylinux.org/user/viewpage.php?page_id=1
http://www.puppylinux.org/user/viewpage.php?page_id=1
ég keyrði gentoo á 450mhz p3 vél með 1x64mb sdram + 1x 128mb sdram og e-ð gamalt 16mb ati radeon agp 1x með 6gb hd eða svo það var allavega vel að keyra ventrilo server + og notaði fluxbox gluggakerfi það var alltilagi nema já ef það voru flash auglysingar á netinu þá laggaði þetta smá :p en var aldrei að nota allt vinnsluminnið minnir mig