Jæja þetta er örugglega í 3 skipti sem ég pósta einhverri útgáfu af þessu vandamáli hingað og alltaf er fátt um svör en núna er þetta orðið frekar leiðingjarnt...
Þetta lýsir sér þannig að þráðlausa netið á ferðatölvunni virkar bara þegar hún runnar á battery en þegar ég plögga henni inn þá er einsog "Network places" frjósi bara og hún dettur af netinu.
Einhver pínu hugmynda vonar neisti frá einhverjum ?
Vandamál með þráðlaust net
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Selurinn skrifaði:Er einhver stilling í Power Management sem segir að þegar hún keyrir á AC þá disablear hann Internet tengingu?
.
Búin að renna yfir allamögu leikana þar nokkrusinnum og ekkert þannig.
dos skrifaði:Hvernig tölva er þetta?
Acer Aspire 5670
ÓmarSmith skrifaði:Ertu nokkuð að setja hana í "dokku"
því ef hún er nettengd þá getur það drepið netið.
"dokku" tala um document mode ? nei það er stillt á fullpower mode afþví að hún er plögguð inn. En ef þú ert að tala um dock (svona stöð einhvað..) þá nei ég er ekki með þannig
Voffinn skrifaði:Getur farið í properties í device manager á netkortið og ættir þá að geta hækkað powerið sem hún setur í kortið. Mjög líklegt að þetta stillist á eitthvað power save mode þegar þú tekur hana úr sambandi.
Vandamálið er ekki þegar ég tek hana úr sambandi heldur þegar ég plögga henni inn
edit* Ég prófaði að fikta í einhverju þarna í sambandi við signal strength og batterylife og setti það úr low í med. og þetta virðist virka...Ættla bíða og sjá aðeinslengur áður en ég kalla þetta lagað